Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Blaðsíða 71

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2002, Blaðsíða 71
Víkurprjón ehf. Víkurprjón var stofnað árið 1980 og er því eitt af allra elstu pijónafyrirtækjum á ís- landi. Fyrstu tólf starfsárin voru eingðngu framleiddir sokkar en síðan bættist við fram- leiðsla á allskonar vörutn úr íslenskri ull, þar með talið íslensku ullarnærfötin, sem allir útivistannenn þekkja sem það besta sem völ er á við verstu aðstæður. Það er mjög ánægju- legt að finna hvað margir eru að snúa til baka frá fleecefatnaðinum að ullinni enda stenst fleecið engan samanburð við ullina þegar um mikinn kulda og bleytu er að ræða. Fyrir þá sem ekki þola íslensku ullina næst sér, hefur Víkurprjón ehf., urn nokkurt skeið framleitt hlý og mjúk nærföt úr blöndu af lambsull og angóraull. í seinni tíð hefur verið aukin áhersla á framleiðslu á þykkum sokkum fyrir alls kon- ar útiveru. Par er fyrst að telja gamla klassiska ullar- sokkinn úr íslenskri ull sem alltaf á sér stóran notendahóp, sem þó hefur farið minnkandi við tilkomu útivistarsokka með ullarfrotte að innanverðu. í þeirri línu framleiðir Víkur- prjón aðallega fjórar tegundir, Grettir“ fyrir alla algenga notkun,Göngu-Flrólf“ sem er hnéhár sokkur með sérstöku belti sem spennist utan urn fótinn ofan við kálfann og kemur í veg fyrir að sokkurinn renni niður. Pessi sokkur er allur tvöfaldur, mjög sterk- ur og gerður fyrir mikinn kulda. Einnig er ástæða til að nefna hina ótrúlega vinsælu sokka úr angöraull, sem Víkurprjón hefur framleitt um árabil og er nú orðin ein af útflutningsvörum f>TÍrtækisins. Þá er nýlega hafin franrleiðsla á útivistar- sokkum úr tveimur gerðum af sérstökum gerviefnum, „Coolmax" og „Thermolite“. Þessi efni eru notuð samkvæmt sérstöku leyfi frá framleiðanda efnisins sem er Du Pont. Víkurprjón ehf., stendur við hliðina á Vík- urskála í Vik, þar sem flestallir sem um veg- inn fara staldra við. Par er ferðamannaversl- un sern er opin alla virka daga og yfir sumar- mánuðina er opnunartíminn frá 9 -22 alla daga vikunnar. Víkurprjón rekur einnig ferðamannaversl- unina „Vík-wool“ í Hafnarstræti 3 í Reykja- vík. Þar eru að sjálfsögðu seldar allar fram- leiðsluvörur fyrirtækisins. Pær má svo einnig skoða og kaupa á net- verslunni www.vikurprjon.is t Hafnarstrœti 3, verslun Víkurprjóns í Reyltjavík. Sjómannablaðið Víkingur - 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.