Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 10

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 10
102 NÁTTÚ RIJFRÆÐ1N G U R I NN vaxið á íslandi. Flestöll fræðiorð voru þýdd úr dönsku, mörg illa, og svipaða sögu er að segja um tegundanöfnin. Vísindalegt gildi bókarinnar var því harla lítið, en aftur á móti hafði hún töluverð áhrif í þá átt að efla áhuga og auka þekkingu almennings á grös- urn og gróðri landsins, enda mun það hafa verið megintilgangur höfundar með bókinni. Það var því nrargt óunnið af grasafræðirannsóknum á íslandi, þegar Stefán Stefánsson hóf starf sitt, og grasafræðiáhugi almenn- ings heldur af skornum skammti, þó að þjóðin lifði mestmegnis á grasrækt. Og Stefán stundaði rannsóknir sínar af kappi. Næstu 10—12 árin varði hann, svo notuð séu orð hans sjálfs í formála Flóru, að miklu leyti sumarfríum sínunr og tómstundum að vetr- inum til gróðurrannsókna víðs vegar um laird og grasafræðiiðkana. Á þessum ferðum fór Stefán nálega um allt landið. Fyrstu rann- sóknaferð sína fór hann vestur í Vatnsdal, og það sama sumar rannsakaði hann fleiri staði á Norðurlandi. Næsta sumar ferðaðist hann enn um vestanvert Norðurland, en tókst auk þess l’erð á hendur suður heiðar til Reykjavíkur og nágrennis hennar. Þessi tvö fyrstu sumur fann Stefán þó nokkrar tegundir háplantna, sem ekki höfðu fundizt hér áður og um þær skrifar hann smágrein í danskt tímarit 1891. Næstu árin heldur Stefán áfram að rannsaka Norðurland og sumarið 1893 fer hann um Vestfirði. Sumarið eftir ríður hann suður yfir miðhálendi landsins, yfir suðausturliorn Hofs- jökuls að Arnarfelli og svo áfram til Suðurlands, ferðast um Árnes- sýslu, Rangárvallasýslu, austur Skaftafellssýslur og um syðsta hluta Suður-Múlasýslu. Sumarið 1895 fer hann um allt Norðausturland og Fljótsdalshérað. Það sama ár kemur út eftir hann á dönsku grein um gróður Vatnsdals, þar sem helztu gróðurlendum dalsins og næsta nágrennis er lýst af natni og samvizkusemi. Stefán hélt áfram ferðum sínum og stöðugt bættist við þekkingu hans á flóru lands- ns. Fjölmargar tegundir fundust á nýjum stöðum í nýjum lands- hlutum, og þó nokkrar tegundir, sem aldrei höfðu lundizt hér áður, eða ekki fengizt full vissa fyrir að yxu hér, komu fram í dagsins ljós. Árið 1897 skrifar Stefán enn grein í sama danska tíma- ritið, þar sem hann getur þessara nýjunga. Sumar þessara nýju tegunda höfðu að vísu slæðzt til landsins nýlega, en aðrar áreiðan- lega vaxið hér í aldaraðir áður en land hyggðist. Einstaka tegundir reyndust síðar rangt ákvarðaðar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.