Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 23
NÁTTÚRUFRÆÖINGURINN 115 hálsi væri rétt ákvarðaður, því að hann sendi nokkur eintök a£ honum til mosafræðingsins Desvaux í París. Desvaux sá strax, að þessi eintök áttu ekkert skylt við tegundina frá eynni í Indlands- hafi, sendi þau til Þjóðverjans Bridel, og kallaði þau í bréfinu Fissi- dens imbricatus. Hann fór því nærri um skyldleikann, því að Fissi- dens og mosinn frá Sveifluhálsi voru löngum taldir til sömu ættar. Bridel var að semja mikið rit um alla kunna rnosa, og þegar hann birti bók sína 1827, taldi hann íslenzka mosann til deildarinnar Eustichia af ættkvíslinni Phyllogonium. Tegundarnafnið varð aft- ur á rnóti norvegicum, af því að Desvaux hafði ruglazt í ríminu og blandað saman Noregi og Islandi. Það var ekki óalgengt, meðan ísland var öllum gleymd eyja langt norður í höfum. Það kann að virðast undarlegt, að Hornemann vissi þetta ekki tíu árum síðar, þegar iiann notaði hið ranga nafn, sem Hornschuch hafði gefið íslenzka mosanum, en dönsk grasafræði átti ekki upp á háborðið á dögunr Hornemanns, og sambandið suður bóginn var sýnilega litlu betra en sambandið við nýlenduna norður á hjara veraldar. Bridel getur þess, að ekki sé öruggt, að hin nýja tegund eigi heima í þeirri ættkvísl, sem hann skipar henni í, en lætur þar við sitja. Löngu síðar, eða 1849, skilur Mueller, og eins Bruch, Schimp- er og Giimbel, deildina Eustichium frá Phyllogonium sem sérstaka ættkvísl. í þeirri ættkvísl eru þá aðeins tvær tegundir aðrar, en þegar þetta gerist, vita mosafræðingar, að mosinn góði vex hvergi í Noregi, heldur á fslandi, en að auki í Ohio og Kentucky og eins í Mexíkó, og hinn frægi náttúrufræðingur Steenstrup hafði endur- fundið hann við Þingvelli og Sólheimajökul sumarið 1839. Enn einu sinni átti það fyrir mosanum frá Sveifluhálsi að liggja að skipta um ættkvíslarnafn. Það gerði brezki sérfræðingurinn Mitten (1869) í sambandi við lista yfir mosa í hitabelti Ameríku. Hann lét hinar tegundirnar tvær lialda sínum nöfnum í ættkvísl- inni Eustichium, en gaf íslenzk-anreríska mosanum nafnið Bryo- xipliium, sverðmosi. Síðari tíma rannsóknir hafa stutt þessa nafn- gift, en að auki vitum við nú, að þessi mosi skilur sig svo frá öðrum mosum, að hann tilheyrir ekki aðeins sérstakri ætt, Bryoxiphiaceae, heldur og sérstökum ættbálki, Bryoxiphiales (Löve & Löve, 1953). Það var því engin furða, þótt hinum unga Mörch fyndist hann hafa fundið merkan mosa daginn, sem hann og Raben greifi klifruðu um í hliðum Sveifluháls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.