Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 61
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN
153
son, 21. 7. 1954. Eigið safn. 3 eintök óútsprungin. Stöngulblöðin
5—8, mismikið tennt. Biðan mikið kirtilhærð.
11. Við Dynjanda í Arnarfirði, NV., Ingólfur Davíðsson, 19. 7.
1960. Náttúrugripasafnið.
Sami staður, Helgi Jónasson, 7. 8. 1957. Eigið safn. 45 cm á hæð.
Blöðin stór, greinilega greipfætt. Biðan með gisnu, grófu hári, dá-
lítið kirtilhærð og mikið stjarnhærð.
12. Hraun í Hnífsdal, NV., Helgi Jónasson, 21. 7. 1959. Eigið
safn. Stöngulblöðin 5, lítið eða ekkert stilkuð, heilrend eða smá-
broddtennt. Biðan með grófum hárum, sem yfirgnæfa kirtlana.
Stíllinn nokkuð dökkur.
13. Hesteyri, NV., Ingólfur Davíðsson, ágúst 1936. Náttúrugripa-
safnið.
14. Búðir á Snæfellsnesi, V., Helgi Jónsson, 22. 7. 1897. Grasa-
safn Hafnarháskóla. Eitt ónafngreint eintak, óútsprungið með 8
stöngulblöðum, sem eru mjög lík að lögun og blöðin á eintökun-
um frá Klængshóli, N. Ætla ég, að hér sé um glæsifílil að ræða.
15. Fjót (Hraun og Lundur á nokkrum stöðum), N., Ingimar
Óskarsson, 10,—12. 8. 1955. Eigið safn. Stöngullinn 35—40 cm á
hæð. Mjög breytilegur; stöngulblöðin oftast 5, þau efri greipfætt,
þau neðri ýmist stilkuð eða sitjandi. Blómskipunin með fáum körf-
um, nerna þegar um afbrigðið polyclonum var að ræða. Stíllinn
alldökkum. Sum eintökin frá Lundi nálgast mjög Ólafsljarðarfífil
(H. rhombotum Oskarss.) hvað blaðlögun snertir.
16. Siglufjörður (ströndin sunnan Selgils), N., Guðbrandur
Magnússon, 6. 9. 1956. Eigið safn. Hæðin 30—35 cm. Stöngulblöð
mjög smá, 7 að tölu, þau 4 neðri stilkuð. Körfurnar smáar með
óvenjulega dökka biðu, sem er liærð og kirtilhærð. Stíllinn all-
dökkur.
17. Klængshóll í Skíðadal (rétt norðan við Þurrksundið), N.,
Ingimar Óskarsson, 1. 8. 1954. Eigið sal'n. Óx í smáum stíl í lyng-
vang innan um kögurfífil (H. phrixoclomim Om.). Hæð 35—60 cm.
Stöngulblöð 7, fíntennt, greiplætt, aldrei stilkuð. Biðan mikið
Iiærð, en lítið kirtilhærð. Stíllinn mjög dökkur.
18. Hof í Hörgárdal(?), N., Ólafur Davíðsson. Þessa fundarstað-
ar er getið í Flóru íslands, en hann er vafasamur, þar senr eintak
af tegundinni Jraðan fyrirfinnst hvergi (sjá Stefán Stefánsson, 1924).