Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 7
NÁTTÚ RUFRÆI)INGURINN 99 að leggja stund á grasafræði að loknu stúdentsprófi. Sumarið áður, 1883, hafði hann farið með Þorvaldi Thoroddsen um Reykjaness- skaga „til þess að kynna sér náttúru landsins og læra af ferðalag- inu“, eins og Þorvaldur segir í Ferðabók sinni. Styður það einnig þann grun, að Stefán hafi þá verið ákveðinn að stnnda háskólanám í náttúrufræði eftir stúdentspróf. Sumarið 1884 sigldi Stefán til Hafnar og hóf nám í náttúrufræði við Hafnarháskóla með grasafræði sem sérgrein. Hann var svo lieppinn að fá sem aðalkennara Eug. Warming, prófessor, sem síðar varð heimskunnur meðal grasafræðinga, en um Warming hefur verið sagt, að honum hafi verið einstaklega lagið að vekja áhuga nemenda sinna á sjálfstæðum rannsóknum. Stefán hreifst mjög af Warming og dáði hann æ síðan, enda helgar hann Warm- ing Flóru íslands með djúpri virðingu og einlægu þakklæti. Eins og kunnugt er, hætti Stefán námi í miðjum klíðum og hélt heim til íslands, þegar honum var boðin kennarastaða við Möðruvalla- skóla árið 1887. Á Hafnarárum Stefáns var stofnað meðal íslendinga þar „ís- lenzkt náttúrufræðisfjelag", og var aðaltilgangur félagsins „að koma upp sem fullkomnustu náttúrugripasafni á íslandi, er sje eign þess og geymt í Reykjavík“. Hugmyndina að stofnun þessa félags átti Björn Bjarnarson, lögfræðingur, sem þá var umboðsmaður hjá fógeta í Höfn, en varð síðar sýslumaður í Dalasýslu. Hann færði hugmyndina í tal við Stefán Stefánsson, sem þótti í fyrstu mikið í fang færst, en eftir að hafa rætt málið nánar tóku þeir saman höndum um að hrinda því í framkvæmd. Þeir töluðu um þetta við fleiri og 24. apríl 1887 ritaði Stefán bréf, sem var látið ganga til undirskrifta meðal íslendinga í Höfn, þar sem skýrt var frá hugmyndinni og nauðsyn þess að framkvæma hana hið fyrsta. Undir bréfið skrifuðu 42 manns. 7. maí var svo haldinn fundur til þess að ræða um fyrirkomulag og stofnun félagsins. Þar var Stefán frum- mælandi, en Björn Bjarnarson fundarstjóri. Fundurinn samþykkti í einu hljóði eftir nokkrar umræður að stofna félagið þegar í stað og kaus síðan stjórn, þar sem þeir áttu báðir sæti Björn og Stefán, ásamt Móritz H. Friðrikssyni, Ólafi Davíðssyni og Bertel Þorleifs- syni. Viku seinna boðaði stjórnin til fundar og lagði fram laga- frumvarp og var Stefán þar enn sem fyrr framsögumaður. Það frumvarp var samþykkt eftir smábreytingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.