Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 120
212
NÁTT Ú R U F RÆ ÐINGURINN
Af þessu verður ráðið, að Vestmannaeyjar eru með nyrztu stöðv-
um Bryopsis plumosa í Norður-Atlantshafi.
Erfitt er að segja, hvenær þessi hlýsjávartegund tók sér bólfestu
við Eyjar. Þegar þess er gætt, hve athugull náttúruskoðari Helgi
Jónsson var og hve vandlega hann rannsakaði einmitt þetta svæði
í byrjun aldarinnar, má búast við því, að tegundin hefði varla
farið franr hjá honum, hafi hún þá vaxið þar. Er því heimilt að
ætla, að íslenzka iJryojAíj-tegundin sé nýlegur landnemi á þessum
slóðum. Ef til vill mætti setja komu hennar í samband við vaxandi
hita á norðurhveli síðustu áratugi.
Fundur Bryopsis plumosa við ísland gæti bent til þess, að tölu-
verðar breytingar hafi orðið á íslenzku sæflórunni síðan hún var
rannsökuð síðast fyrir meira en hálfri öld. Nýjar athuganir eru því
orðnar aðkallandi.
RÉSUMÉ
Bryopsis plumosa (Hudson) C.Agardh trouvé sur les cótes d’Islande.
Sigurdur Jónsson,
Laboratoire de. Botanique de la Sorbonne, 24 rue Lhomond, Paris, 5éme.
Cctte espcce vient d’ctre trouvée pour la jrremiére íois sur la cóte, dans
l’archipel de Vestmannaeyjar, au sud de l’Islande. Faiblement représenté, le
liryopsis plumosa croit sur les rochers battus, au fond d’une grotte peu pro-
fonde, iaissée a sec á marée basse. L’espéce y vit en association étroite avec
lc Ceramium aconthonodum Carm., le Polysiphonia urceolata (Lightf.) Grev.,
le Sphacelaria radicans Harv. et le Plumaria elegans (Bonnem.) Schmitz, ce
dernier constituant l’élément dominant.
Dans la majorité des cas, l’Algue, haute de 2 cm au maximum, est simple-
ment composée d’un axe et de pinnules distiques (fig. 1 A, lig. 2). Les pinnules,
qui pourraient aprés isolement jouer un róle dans la multiplication végétative
de l’Algue, portent souvent á leur base de longs rhizoides (fig. 1 B) . L’appareil
plastidal est formé de plusieurs petits plastes fusiformes ou arrondis, chacun
contenant un pyrénoide, occasionnellement 2 ou 4 (fig. 3). Les échantillons,
récoltés le 13 Aout 1963, étaient stériles.
Selon fes informations disponibles relatives á la répartition géographique
de cette espéce, il ressort que les cötes d’Islande constituent actuellement une
des limites extrémes du liryopsis plumosa dans l’Atlantique Nord. II est
permis de supposer que cette Algue représente un élément récemment intro-
duit dans la llore marine islandaise, puisque des études algologiques consa-