Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 16

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 16
Náttúrufræðingurinn 1. mynd. Taöáni er algengur í gömlum lúpínubreiðum. - Lumbricus rubellus Hoffm. is a common species in older lupin patches. Ljósm./Photo: Hólmfríður Sigurðardóttir. ÁNAMAÐKAR OG NIÐUR' BROT LÍFRÆNNA LEIFA Frá náttúrunnar hendi eru ána- maðkar sérhæfðir í að brjóta niður lífrænar leifar. Fæða þeirra er fjöl- breytt en þeir nærast einkum á rotnandi leifum plantna og dýra, auk þess að gæða sér á smásæjum jarðvegslífverum sem þeir inn- byrða með moldinni. Öllum teg- undum ánamaðka er það sameigin- legt að mylja og blanda saman lífrænum leifum og jarðvegi og stuðla þannig að auknu niðurbroti þeirra. Að lokum ummyndast þessar leifar í ólífræn efnasam- bönd, en þá fyrst getur gróðurinn nýtt sér næringarefnin á nýjan leik.7 ÁNAMAÐKAR í LÚPÍNUBREIÐU Á Háamel í Heiðmörkvið Reykjavík Það tekur alaskalúpínu um þrjú ár að ná þeim þroska að blómgast og bera fræ.8 Hún myndar yfirleitt þétt- ar breiður fáum árum eftir að hún berst inn á svæði og í kjölfarið verða oft miklar breytingar á magni líf- rænna efna í jarðvegi.3 Á Háamel hafa útbreiðsluhættir lúpínubreiðu verið raktir eftir loftmyndum og sáust fyrstu dreifðu plönturnar á loftmyndum frá árinu 1965 en þær Aporrectodea caliginosa (Savigny) Aporrectodea longa Ude Aporrectodea rosea (Savigny) Dendrobaena octaedra (Savigny) Denrodrilus rubidus (Savigny) Eisenia fetida (Savigny) Eiseniella tetraedra (Savigny) Lumbricus castaneus (Savigny) Lunbricus rubellus Hoffmeister Lumbricus terrestris Linnaeus Octolasion cyaneum (Savigny) höfðu myndað samfellda breiðu árið 1971.9 Niðurstöður rannsókna hafa leitt í ljós að lúpínubreiður stækka út frá jöðrunum og er lúpínan að jafn- aði yngst við jaðarinn.5 Til að afla grunnupplýsinga um magn og tegundasamsetningu ána- maðka í misgömlum lúpínubreiðum voru tekin jarðvegssýni á Háamel í Grááni Langáni Rauðáni Mosaáni Svarðaráni Haugáni Votáni Jarpáni Taðáni eða garðáni Stóráni eða skoti Blááni 1. tafla. Ellefu tegundir ánamaðka hafa fundist á íslandi. - Eleven earthivorm species have beenfound in Iceland. Latnesk Fieiti-Lafm names íslensk heiti-Icelandic names 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.