Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 85

Náttúrufræðingurinn - 2004, Blaðsíða 85
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags sunnan og austan og að Heiðarbæ að norðan og vestan og þekur meiri- hlutann af botni Þingvallavatns. Frá Tintron er besta útsýni yfir hraunið og vatnið í heild með einkennis- fjöllum sigdældarinnar og íslands, móbergshryggjunum Arnarfelli og Miðfelli. Frá Tintron sést hvernig hraunstraumur, brotalínur og Þing- vallavatn sameinast í eina heild, sjálfan Atlantshafshrygginn (3. mynd). Gjábakkaland er friðað með þjóð- garðslögum nr. 59 frá 7. maí 1928. Laugarvatnsland er verndað með samningi milli Menntamálaráðu- neytisins og Héraðsnefndar Ámes- inga frá 5. janúar 1996. Þar segir í bókun II: „Menntamálaráðuneytið lýsir pví yfir að það stefnir að því að sá hluti lands Laugarvatns, sem kemur í hlut ríkisins með samningi þessum og ekki verður nýtturfyrir skólastarf, íþróttaaðstöðu ogferða- mannaþjónustu, verði gerður að almennu útivistarsvæði í sam- starfi við Þjóðgarðinn á Þing- völlum og Náttúruverndarráð." Umhverfisstofnun vinnur að friðun á stómm þjóðgarði utan um þann gamla, e.k. vemdarsvæði Þing- vallavatns („buffer zone"), sem inn- limar Eldborgahraunið inn í veg- legan þjóðgarð sem ætlað er að ná frá Langjökli í Sog, þ.e. norðurhluta vatnasviðsins. Nú er því þannig varið að á alþjóðlegan mælikvarða (sbr. UNESCO, Menningar- og vísinda- stofnun Sameinuðu þjóðanna) em sett ströng skilyrði fyrir náttúru- verndarfriðun. Akstur um þjóð- garða Norður-Ameríku er þannig víða bannaður vegna niturmengun- ar og í Yosemite og Grand Canyon þjóðgörðunum verða gestir t.d. að leggja bílum sínum utan þjóðgarðs en em síðan keyrðir í hópferðabíl inn í sjálfan þjóðgarðinn. Hraðbraut með 70-90 km hámarkshraða kemur auðvitað ekki til greina. Þar sem aka má inn í þjóðgarða er hraðinn takmarkaður við um 50 km/klst., og þannig er það líka í Þingvalla- þjóðgarðinum. 2. mynd. Viljum við Þingvallavatn blátt og tært eða grænt og gruggugt? Sveinbjörn Jóhannesson, bóndi á Heiðarbæ gerir að murtuaflanum á blátæru vatninu. Ljósmynd Páll Stefánsson. 3. mynd. Útsýni frá Eldborgum ofan við Tintron yfir sjálfan Atlantshafshrygginn og Þingvallavatn, sem fyllir sigdældina. Brotalínur ytri sigdældarinnar í Lyngdalsheiði að austan og Súlnabergi að vestan ásamt innri brotalínum. Hrafragjá og Almannagjá sjást héðan. Ljósm. Jóhann Óli Hilmarsson. 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.