Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 34

Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 34
Náttúrufræðingurinn .ts °C u. CS > c7? 20 - 10 o TD x: u. cd 03 cd £ cd ffi cd 'O H 'oy S5 cd Í3 x u cd 03 cd c cd 00 N c c D 8 ob C Vh bO <D cd 00 CQ Q % Heil lína: Fleiri en 10 eintök Brotin lína: Færri en 10 eintök 3 :0 3 *o cc ^ > 3 .a,w» M C ? >.c í 3 XO u :0 co u 3 00 c cd xO u cd DC >% o cd ->•; '4' :0 P 3 'O % g J 5 ^Sú: ’st- O >> cd hiti w W3 öo c •n <u oa 3 <U W) <u x> o. oo 3 03 T3 C _C3 C & lH o 10 20 30 40 50 mm Lengd skelja 4. Hlutfall skeljalengdar og sjávarhita eins og Strauch28 taldi pað vera hjá rataskeljum í Atlantshafi og Kyrrahafi. - Average length ofadult specimens of Hiatella in relation to temperature as published by Strauch,28 Fidl line more than 10 specimens, broken line less than 10 specimens. dýptardreifing þeirra gefin upp frá strönd og niður á 2190 m dýpi vestur af írlandi,25 en þær virðast báðar kjósa frekar lítið dýpi nálægt strönd. Við Austur-Grænland er H. rugosa ein af algengustu tegundum á 5-60 m dýpi.25 Rataskeljar lifa í sjó með allbreyti- legu hitastigi, meðalhiti getur verið allt frá 0—j-2°C upp í 27°C,28 og þær þrífast bærilega þótt selta sjávar sé komin niður undir 20%o.29 Þær lifa á ýmsum botngerðum og halda sig ofan á botninum meðan þær eru lit- lar og þá festir H. arctica sig gjarnan við þarabrúk með spunaþráðum.8 Þær reyna síðan að grafa sig niður í botninn þegar þær stækka eða leita í holur eftir önnur dýr eða sprungur í botninum. Dýrin sía fæðuagnir úr sjónum sem þau taka inn í möttul- holið um innstreymispípumar (sus- pension feeders).25 Rataskeljar gjóta litlum eggjum og lirfurnar em sviflirfur eins og áður er getið, með frekar langt svif- lirfustig.25 Það er talið benda til suðræns uppruna.28 Rataskeljar og forn SJÁVARH ITI Rataskeljar lifa í sjó með allbreytilegt hitastig, eins og áður sagði, og bent hefur verið á að samhengi sé milli meðallengdar þroskaðra eintaka og sjávarhita.28Á4. mynd má sjá meðal- lengd rataskelja í samfélögum bæði norðarlega og sunnarlega úr Atlantshafi og Kyrrahafi og einnig meðalhitastig sjávar í ágúst (sumar- hiti) og febrúar (vetrarhiti). Út frá þessu ferli taldi Strauch28 mögulegt að segja til um foman sjávarhita með því að mæla meðallengd rataskelja úr gefnu jarðlagi og bera síðan saman við þennan feril og lesa af honum hitastigið þegar meðal- lengdin er þekkt. Hann gerði þá fastlega ráð fyrir því að bæði í Norður-Atlantshafi og Norður- Kyrrahafi væri aðeins ein tegund af rataskel, H. arctica. Þá benti hann á að í gefnu dýrasamfélagi fjölgi rataskel frá suðri hl norðurs meðan einstaklingum annarra samlokuteg- unda fækki og ennfremur gerði hann ráð fyrir því að sjávarliihnn réði alfarið stærð skeljanna og að meðallengd þeirra færi reglulega vaxandi með lækkandi sjávarlúta. Þá mældi hann eingöngu þroskaðar skeljar (mature animals) án þess að skýra það frekar út og notaði bæði rataskeljar úr söfnum og sýni sem hann tók sjálfur. Meðallengdina 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.