Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2004, Qupperneq 55

Náttúrufræðingurinn - 2004, Qupperneq 55
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 6. mynd. Skaflar í Rauðskörðum milli Héðinsfjarðar og Ólafsfjarðar hafa búið sér lítið sæti en ekki ekið upp ruðningi. Mynd tekin 6. ágúst 2003. - Long-lived snow patches in northern Iceland haveformed dents in the scree without producing moraines. Ljósm./Photo: Oddur Sigurðssoti. Heklu. Þykkustu skaflana áætluðu þeir í mesta lagi 10 m. Lýsing Stefáns Stefánssonar er einna mikilvægasta heimildin í þessu máli öllu. Ummæli hans „það má þvi' óhætt strika Glámu-jökul út af kortinu" voru vafalaust hárrétt. Hann var þaulkunnugur smájöklum á hálendinu kringum Hörgárdal og vissi vel hvernig jökull leit út. Um þetta leyti voru allir helstu jöklar landsins í hámarki (Oddur Sigurðs- son, í prentun) enda nýliðið kaldasta þrjátíu ára skeið í sögu samfelldra hitamælinga á íslandi. Það er í hæsta máta ósennilegt að raunverulegur jökull hefði svo nokkru næmi látið á sjá á sex árum, enda engum hlýind- um fyrir að fara á þessum árum. HVAÐ ER JÖKULL? Hér virðist komin upp deila um hvemig skilgreina beri jökul. Nú á dögum er jökull skilgreindur sem ísmassi sem er orðinn þjáll hið innra af þunga sínum og hnígur undan eigin fargi eins og fyrr var getið. í íslensku að fornu og nýju hefur orðið jökull haft aðra merk- ingu, þ.e. snjóbreiða, samfellt hjarn. Þessi merking lifir ertn góðu lífi og kemur vel fram í eftirfarandi texta: „Það var ekki sjónarmunur á kotinu og jöklinum; samferðamenn mínir hittu á það með því að fylgja sérstökum miðum. Við gengum mörg þrep niður í jökulinn til að komast inn í bæjardymar ... Hríð yfir heiðinni, yfir endalausum jöklinum, fönnin hvergi grynnri en meter á jafnsléttu ..." í samhengi við deiluna um Glámujökul er einsýnt að hafa verður í huga hina fræðilegu merkingu í orðinu jökull, sem ekki fer saman við fullyrðingu Þorvalds Thoroddsen hér að ofan. Eiginlegir jöklar hafa mikil áhrif á umhverfi sitt og fá öfl í náttúmnni móta landslag til jafns við þá. Það dylst allra síst hér á Islandi. Eitt gleggsta dæmið um hvort jökull sé fyrir hendi er hvort leysingarvatn er jökulgmggað eða ekki. Fannir sem sitja á fjöllum svo áratugum skiptir eða öldum, en em ekki jökull sem hreyfist fyrir eigin afli, skilja eftir sig lítil ummerki. Þær skafa ekki undirlag sitt og gmgga ekki leysingarvatn með jökulgormi en geta myndað sér dálítið sæti í urð (6. mynd). Jurtir á borð við skófir og mosa taka til við að vaxa aftur þegar snjóinn leysir um síðir. Hafi fönnin þykknað í svo sem 40-50 m eða meira, byrjar kjarni hennar að reima saman í þjálan ís og fer að hníga til því að ískristallamir vaxa og aflagast undir slíkum þrýstingi. Einnig skríður jökull í bæli sínu og rótar með því undirlaginu svo að engar jurtir lifa það af. Allajafna ekur hann upp mðningi við sporðinn sem ekki fer framhjá glöggum athuganda. Ofangreind skilgreining jökuls, sem hnígur undan eigin fargi, er því skiljanleg og mikilvæg. Þorvaldi skulu virt til vorkunnar ofangreind orð því að á hans dögum höfðu menn ekki skilgreiningar svo ná- kvæmar. 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.