Náttúrufræðingurinn - 2004, Page 63
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
Þakkir
Við þessi skrif þáði ég hollráð Árna Hjartarsonar, Gottskálks Jenssonar,
Gunnars Frímannssonar, Kjartans Ólafssonar, Kristjáns Sæmundssonar,
Leifs A. Símonarsonar, Richards S. Williams, Jr. og Tómasar Jóhannessonar.
Heimildir
1. Ásgeir Blöndal Magnússon 1989. íslensk orðsifjabók. Orðabók Há-
skólans. 1231 bls.
2. Þórhallur Vilmundarson 1983. Gláma. Grímnir. Rit um nafnfræði. 2.
hefti. Örnefnastofnun Þjóðminjasafns, Reykjavík. 84-87.
3. Herforingjaráð Danmerkur 1914. Kort af Vestfjörðum: nr. 12 (mælt
1913, gefið út 1945); nr. 21 (mælt 1913-1914, gefið út 1941); nr. 23 (mælt
1911, gefið út 1945) öll í mælikvarða 1:100.000. Kaupmannahöfn.
4. Orkustofnun 1975. Kort af hálendi Vestfjarða nr. 4559 og nr. 4560 (mælt
1962, teiknað 1975) í mælikvarða 1:20.000. Orkustofnun, Reykjavík.
5. Fóstbræðrasaga 1943. Vestfirðinga sögur. íslensk fornrit. Útgefendur
Björn K. Þórólfsson og Guðni Jónsson. Hið íslenska fornritafélag,
Reykjavík. Bls. 119-276.
6. Sturlunga saga 1953. Fyrsta bindi. Guðni Jónsson bjó til prentunar.
íslendingasagnaútgáfan, Haukadalsútgáfan, Akureyri. 444 bls.
7. Hirðstjóraannáll 1886. Safn til sögu íslands og íslenzkra bókmennta að
fornu og nýju. II. 4. Hið íslenzka bókmenntafélag, Kaupmannahöfn.
Bls. 593-784.
8. Haraldur Sigurðsson 1978. Kortasaga íslands frá lokum 16. aldar til
1848. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. 279 bls.
9. Sigurður Thorarinsson 1943. Oscillation of the Iceland Glaciers in the
last 250 Years. Vatnajökull. Scientific results of the Swedish-Icelandic
Investigations 1936-37-38. Chapter XI. Geografiska Annaler, árg. XXV,
hefti 1-2.1-54.
10. Árni Magnússon 1955. Chorographica Islandica. Safn til sögu íslands og
íslenzkra bókmennta. Annar flokkur, I. 2. Hið íslenzka bókmenntafélag.
120 bls.
11. Þorvaldur Thoroddsen 1898. Landfræðissaga íslands. Hugmyndir
manna um ísland, náttúruskoðun og rannsóknir, fyrr og síðar. II 3. Hið
íslenzka bókmenntafélag, Kaupmannahöfn. Bls. 225-368.
12. Ólafur Árnason 1957 (skrifað 1746). Barðastrandarsýsla. Sandfærdig
Beskrivelse over Bardestrands Syssel udi Island samt indbegrebne Öer
og Holmer. Sýslulýsingar 1744-1749 (ritstj. Bjarni Guðnason). Sögurit
XXVIII. Sögufélag. Bls. 131-185.
13. Erlendur Ólafsson 1957 (skrifað 1749). ísafjarðarsýsla. Chorographia
Toparchiæ Isefiordensis. Aller underdanigste Forklaring over de Poster
som Islands Beskaffenhed og i Seerdeleshed Isefiordssyssel er
angaaende. Sýslulýsingar 1744-1749 (ritstj. Bjarni Guðnason). Sögurit
XXVIII. Sögufélag. 186-193.
14. Björn Halldórsson 1814. Lexicon Islandico-Latino-Danicum. Vol. I—II.
Hafniæ MDCCCXIV. 554 bls.
15. Eggert Ólafsson 1981 (handriti lokið 1766). Ferðabók Eggerts
Ólafssonar og Bjarna Pálssonar um ferðir þeirra á íslandi 1752-1757. 1.
bindi. Örn og Örlygur, Reykjavík. 365 bls.
16. Eggert Ólafsson 1749. Enarrationes historicæ de natura et constitutione
Islandiæ formatæ et transformatæ per eruptiones ignis. Particula
prima. De Islandia, antequam coepta est habitari. Hafniæ. 148 bls.
17. Jónas Hallgrímsson 1989. Ritverk Jónasar Hallgrímssonar. II. bindi. Bréf
og dagbækur. Svart á hvítu, Reykjavík. 537 bls.
18. Ólafur Sívertsen 1952. Lýsing Flateyjarprestakalls. A. Múlakirkjusókn á
Skálmarnesi. Annexía í Flateyjarprestakalli. Sóknalýsingar Vestfjarða. I.
Barðastrandarsýsla (ritstj. Ólafur Lárusson). Samband vestfirzkra
átthagafélaga, Reykjavík. Bls. 92-116.
19. Hálfdan Einarsson 1952 (skrifað 1840). Lýsing Brjánslækjar- og
Hagasóknar. Sóknalýsingar Vestfjarða. I. Barðastrandarsýsla (ritstj.
Ólafur Lárusson). Samband vestfirzkra átthagafélaga, Reykjavík. Bls.
193-207.
20. Þórður Þorgrímsson 1952 (skrifað 1851). Lýsing Otradalssóknar.
Sóknalýsingar Vestfjarða. I. Barðastrandarsýsla. Ritsjóri Ólafur
Lárusson. Samband vestfirzkra átthagafélaga, Reykjavík. Bls. 251-256.
21. Sigurður Jónsson 1952 (skrifað 1839). Lýsing Rafnseyrarkirkjusóknar.
Sóknalýsingar Vestfjarða. II. ísafjarðar- og Strandasýslur (ritstj. Ólafur
Lárusson). Samband vestfirzkra átthagafélaga, Reykjavík. Bls. 15-36.
22. Bjarni Gíslason 1952. Lýsing Sanda- og Hraunssókna í Dýrafirði.
Sóknalýsingar Vestfjarða. II. ísafjarðar- og Strandasýslur (ritstj. Ólafur
Lárusson). Samband vestfirzkra átthagafélaga, Reykjavík. Bls. 48-62.
23. Jón Sigurðsson 1952 (skrifað 1847). Stutt skýrsla frá landslagi og öðru
ásigkomulagi í Mýraþingaprestakalli. Sóknalýsingar Vestfjarða. II.
ísafjarðar- og Strandasýslur (ritstj. Ólafur Lárusson). Samband
vestfirzkra átthagafélaga, Reykjavík. Bls. 63-96.
24. Björn Gunnlaugsson 1848. Uppdráttr íslands, gjörður að fyrirsögn
Ólafs Nikolas Ólsen eftir mælingum Bjarnar Gunnlaugssonar er
styðjast við Þríhyrningamál og strandmælingar Þær, sem hið
konúnglega Rentukammer hefur látið gjöra og reiknað hefur Hans
Jakob Scheel. Eð íslenzka bókmenntafélag 1844 [sic].
25. Kaalund, P.E. Kristian 1985. íslenskir sögustaðir. Vestfirðinga-
fjórðungur. Örn og Örlygur, Reykjavík. 239 bls.
26. Þorvaldur Thoroddsen 1901. Geological map of Iceland surveyed in the
years 1881-1898. Carlsbergsjóðurinn, Kaupmannahöfn.
27. Þorvaldur Thoroddsen 1906. Island. Grundriss der Geographie und
Geologie II. Gotha. 358 bls.
28. Þorvaldur Thoroddsen 1959. Ferðabók. II. bindi. Snæbjörn Jónsson &
co. h.f., Reykjavík. 314 bls.
29. Þorvaldur Thoroddsen 1911. Lýsing íslands. Annað bindi. Hið íslenzka
bókmenntafélag, Kaupmannahöfn. 673 bls.
30. Stefán Stefánsson 1910. Gláma. Skírnir 84. 34-39.
31. Grönlund, Chr. 1895. Tillæg til Islands Kryptogamflora indeholdende
Lichenes, Hæpaticæ og Musci. Botanisk Tidskrift, 20. bindi. 90-115.
32. Þorvaldur Thoroddsen 1910. Um Glámu. Skírnir 84. 138-140.
33. Þorvaldur Thoroddsen 1919. Lýsing íslands. Ágrip, 3. útg. aukin og
endurbætt. H. Aschehoug & Co., Kaupmannahöfn. 151 bls.
34. Flosi Björnsson 1998. Samtíningur um jökla milli Fells og Staðarfjalls.
Jökull 46. 49-61.
35. Jón Eyþórsson 1942. Jöklar. Árbók Ferðafélags íslands 1942. 31-35.
36. Herrmann, Paul 1916. III. Die Gláma. I. Geschichte der Forschung.
Mitteilungen der Islandfreunde. IV. Jahrgang, Heft 2. 31-38 og II. Die
Gláma. II. Auf dem Glámuvegur. Mitteilungen der Islandfreunde. IV.
Jahrgang, Heft 3/4. 52-59.
37. Orðabók Menningarsjóðs 1963 (ritstj. Árni Böðvarsson). Bókaútgáfa
Menningarsjóðs, Reykjavík. 852 bls.
38. Halldór Laxness 1962. Skammdegisnótt í Jökuldalsheiði. Dagleið á
fjöllum. Helgafell, Reykjavík. 288 bls.
39. Winkler, Helmut G. F. 1939. Vereisung des Gláma-Plateaus in Norwest-
Island. Zeitschrift fur Gletscherkunde, Vol. 26. 199-214.
40. Sveinn Pálsson 1945. Ferðabók Sveins Pálssonar. Dagbækur og ritgerðir
1791-1797. Snælandsútgáfan hf., Reykjavík. 813 bls.
41. Sigurjón Rist 1990. Vatns er þörf. Bókaútgáfa Menningarsjóðs,
Reykjavík. 248 bls.
42. Jón Eyþórsson 1931. On the present position of the glaciers in Iceland.
Some preliminary studies and investigations in the summer 1930.
Vísindafélag íslendinga (Societas scientiarum islandica), X. 35 bls.
43. Jón Eyþórsson 1935. On the variations of glaciers in Iceland. Some
studies made in 1931. Geografiska Annaler, band XVII. 121-137.
44. Sigurður Þórarinsson 1974. Sambúð lands og lýðs í ellefu aldir. Bls
27-97 í: Saga íslands I (ritstj. Sigurður Líndal). Hið íslenska
bókmenntafélag, Sögufélag, Reykjavík.
45. Kjartan Ólafsson 1999. Firðir og fólk 900-1900. Vestur-ísafjarðarsýsla.
Árbók Ferðafélags íslands 1999.1-588.
46. Veðurstofa íslands 2003. Vefsíða Veðurstofunnar.
47. Þorvaldur Thoroddsen 1902. Landfræðissaga íslands. Hugmyndir
manna um ísland, náttúruskoðun og rannsóknir, fyrr og síðar. III 3. Hið
íslenzka bókmenntafélag, Kaupmannahöfn. Bls. 225-334.
48. Gunnar Þorbergsson 2002. Þríhyrninganet Orkustofnunar á Vest-
fjörðum endurreiknuð með viðmiðun ÍSN93. Orkustofnun OS-
2002/014. 40 bls.
49. Norrlund, N. E. 1944. Islands Kortlægning. En historisk fremstilling.
Kobenhavn, Ejnar Munksgaard. 110 bls.
50. Ágúst Leós 1965. íshellir í Hattardal. Jökull 15. 121-124.
51. Sigurjón Rist 1970. Jöklabreytingar 1967/68,1968/69 og 1969/70. Jökull
20. 83-87.
52. Hjörtur Þórarinsson 1990. Byggð í tröllagreipum. Fjalllendi Eyjafjarðar
að vestanverðu. Árbók Ferðafélags íslands 1990. 63-92.
53. Guðmundur Einarsson 1960. Suðurjöklar. Árbók Ferðafélags íslands
1960. 9-119.
54. Helgi Björnsson 1995. Jökull á Fimmvörðuhálsi milli Eyjafjallajökuls og
Mýrdalsjökuls. Jökull 43. 14.
PÓSTFANG HÖFUNDAR/AuTHOR’S ADDRESS
Oddur Sigurðsson
osig@os.is
Orkustofnun / Energy Authority
Vatnamælingar / Hydrological Service
Grensásvegi 9
IS-108 Reykjavfk
UM HÖFUNDINN
aOddur Sigurðsson (f. 1945) lauk fil.kand.-prófi frá
Uppsalaháskóla 1969. Hann stundaði nám í fjar-
könnun í Bandaríkjunum 1985 og starfsþjálfun í jökla-
mælingum í Noregi 1987. Oddur starfaði við virkjana-
rannsóknir á Orkustofnun 1971-1986 og við mælingar
á afkomu íslenskra jökla og hefur séð um skráningu
jökulhlaupa á vatnamælingadeild Orkustofnunar frá
1987. Oddur hefur haft umsjón með mælingum á
jöklabreytingum fyrir Jöklarannsóknafélag íslands
síðan 1987. Hann sat í stjórn Jöklarannsóknafélags íslands 1991-2001 og var
þá ritstjóri fréttabréfs félagsins. Oddur hefur um áratugaskeið tekið
ljósmyndir af íslenskri náttúru, einkum jarðfræðilegs eðlis og af smádýrum
og plöntum.
61