Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2004, Qupperneq 64

Náttúrufræðingurinn - 2004, Qupperneq 64
Náttúrufræðingurinn Um íslenskar NAFNGIFTIR PLANTNA Helgi Hallgrímsson Allmargar blómplöntur og byrkningar hafa borið íslensk nöfn frá fornu fari. Sumar höfðu mörg nöfn, mismunandi eftir landshlutum, en megin- hluti íslenskra plantna hefur þó ekki átt alþýðleg nöfn og því hefur ávallt verið nauðsyn að búa til ný nöfn á tegundir hinna ýmsu plöntuflokka þeg- ar um þá er fjallað. Það voru grasafróðir menn sem riðu á vaðið í nýnefn- ingum lífvera hérlendis og mótuðu reglur um þær. Hér verður rakin saga þessa máls í stórum dráttum, leiddar í ljós helstu reglur sem íslenskar nafngiftir plantna hafa lotið og athugað hvernig þeim hefur verið fylgt. Þá verður lauslega getið um nýnefningar dýra þar sem það er nauðsynlegt í þessu samhengi. Sveppir eru hér taldir með plöntum eins og lengi hefur h'ðkast.1 Nafngiftir Á 17. OG 18. ÖLD Elsta (prentuð) heimild um íslensk plöntunöfn er rit Gísla Oddssonar biskups: De mirabilibus Islandiae (Um undur íslands) sem skrifað var á lat- ínu 1638 en ekki gefið út fyrr en 1917 og á íslensku 1942. Þar er að finna um 120 íslensk plöntunöfn sem öll munu vera gömul og rótgróin. Um sama leyti (1640-1645) ritaði Jón Guðmundsson lærði Ein stutt undirrietting um íslands aðskilianlegar náttúrur, sem gefið var út í safnritinu Islandica, XV. bindi. Þar er getið um nokkur nöfn á fjöruþörungum. Um 1640 samdi Jón lærði ritling Um nokkrargrasa náttúrur..., sem aðeins er til í handriti (JS 401 4to o.fl.). Þorvald- ur Thoroddsen (1898) segir að Jón nefni 40-50 grasategundir í ritinu, sem fjallar um lækningajurtir. Til er fjöldi annarra handrita um það efni, sem er utan við efni greinarinnar. Fyrstu verulegu ritin um náttúru íslands komu út á síðari hluta 18. aldar. Hin mikla Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar (1772), sem rituð var á dönsku, varð aldrei almenningseign. Þar er getið u.þ.b. 150 tegunda plantna og eru alþýðu- nöfn tilfærð við margar þeirra. Árið 1781 birtist skrá yfir íslensk dýra- og plöntunöfn í fyrsta bindi af Ritum hins íslenska Lærdómslistafélags eftir O.O., sem mun vera Olafur Ólafsson er síðar nefndi sig Olavius. Þar eru skráð 240 íslensk plöntunöfn með latneskum samheitum, reyndar allmörg á erlendum tegundum. Er þessi skrá hin merkasta en lítið er þar af nýnefnum. Tveim árum síðar (1783) kom út bókin Grasnytjar eftir Bjöm Hall- dórsson í Sauðlauksdal, lítil og handhæg bók sem hlaut mikla út- breiðslu og varð vinsæl af alþýðu manna. Þar er getið um hátt í 200 tegundir, með íslenskum nöfnum. Langflest þeirra em gömul og gróin en nokkur eru sýnilega nýnefni, mynduð út frá gömlum nöfnum, svo sem mýrafinnungur (Trichophorum caespitosum?) og töðufinnungur (Nardus stricta), kaldaveslismosi (Vaucheria sp.?), steinbrytill eða steinbrjótur (Saxifraga). Nýnefni Bjöms em mynduð eftir íslenskum málreglum og því oft torgreinanleg frá alþýðunöfnum. Þó bregður er- lendum áhrifum aðeins fyrir, t.d. nefnir hann gleymmérei gleymdu me'r ekki og arfi með bláu blómstri. í Forsog til en Islandsk Naturhistorie eftir Nikolai Mohr (1786) er getið fjölda íslenskra alþýðunafna en varla em þar nokkur nýnefni. í ald- arlok ritaði Sveinn Pálsson læknir sína ágætu Ferðabók á dönsku. Hann var vel að sér í grasafræði og getur um mjög margar plöntutegundir en oftast bara með latnesku heiti. Bókin var ekki gefin út fyrr en árið 1945, og þá í íslenskri þýðingu. Oddur Hjaltalín OG TVÍNEFNAREGLAN Með íslenzkri grasafræði eftir Odd Hjaltalín lækni, sem Hið ísl. bók- menntafélag gaf út 1830, var í fyrsta sinn reynt að gefa öllum ís- lenskum fræplöntum nöfn og fjölda gróplantna að auki. í því efni y SUNNANFARI 1 VI. tl MAl 1807 Oddar HJalUlin. 1 kllfiMli hon+UM bnn Itfpmt., llMuba «r frm k.«. 1», (!•«.>• bunncr m JmI •toto tonrtowt 4 RrjalnllM 1 KJla of Mm i Orto 44 1*«, n utor htowr 4ri ■itor » *■— f-4 KiUMh Ml II....I 1 Nwtorw 4ntal Cf Vrr.tr.. totar tr. ít Ihm ll>au bui lttoirJ6n,tok«M UUikq«uu.JW *f mmt,. r.irnd. JOm. .u toOri m. J— 1. irmr i K^nun. , nuu Utn» pnJ <!•* I"i MCl Jtoa fiBr > Jkf \ 1 • •r‘1 «» ’on tofHr prr«- Mnlí •r. Jto rUrl ... rM.r i Amihi 1 Nk.|torUa» M ntor • kuf.frfli to |.(,ful.r 1 Kk.H4rVi.nl bhi. .rtor. (4 1771), to , J4a |.rri nr pnUmr 1 j — I 0*rtoM~l II... 44- 1 .krifWto. 4rlir,k|..,k.r H4I. bi... firri i.f Mt «»141 4rU rfUr Ul bt- 1» ik/J.n. 1 K..|toUtofc«fB Wr.«. n Uk .fclrri prvf I fcri'ri «rri. Aril IH07 H (4 4to) ... bun UlpM. .r írrtooUk.,. 1 .,fkri Jf Ito rl* Vti uUu 4r>4 MH 1 MOkkHfcfilniL !'(».. rttou Kbii l.ull.l.lr fc*m fr.nci,' l.n. frii rin kHfi. r.r ikblar riur 1 * Ktoti.M iniin. Ktal *tarf.. m 4..toy (4 ITM\ fkn Hrrnr IIM Uto uu Bto of 44 I7M, BV 4ra |U •II Kam ún J4w 1 BVuwmf r>r llrnb. H/rrlntolMtrr pr«fuu 4 V.IVHMH 1 U4I. •ý4. ÞMmnv' Omllrb. bnu Jlmm pmto lljOUUto 44 I7W H r.WI M* 14 buw u* 1*. utor krotoraMM h... (Irto IkfclMMUr *** n.totollkbta HtoufkM- ir-rn. «r 4.1 V4 4. ..rr. rilli.c. Uk.WWA Ito-n ctoú, rr hu. .rilf.r b«ffc uto* lul Jto TWmttotoB tí* Tl* Vrl. (f V*Ui bn- . tof. tH icktat 1 .tonrn H.ittat ikfctar |ta Tttoir .flnr to t*k >14 r.bM4l m 4( rtattat 4 1 Om4vM ot ritor 4 1 Oddur Hjaltalín (1782-1840). Mynd af forstðu Sunnanfara 1897. 1 Greinin var áður birt í tímaritinu Málfregnir, 12. árg. 2002, og var flutt að hluta til, sem erindi, á aldarafmæli Steindórs Steindórssonar í Menntaskólanum á Akureyri, 12. ágúst 2002. 62 Náttúrufræðingurinn 72 (1-2), bls. 62-74, 2004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.