Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2004, Qupperneq 70

Náttúrufræðingurinn - 2004, Qupperneq 70
Náttúrufræðingurinn Mosinn Brekkulokkur ('Brachythecium salebrosum). Teikning: Bergþór Jóhannsson. við það. Ekki heldur Áskell þó fast við þá reglu að íslensk tegundanöfn skuli leiða af ættkvíslanöfnum og sumar breytingar hans á ættkvísla- nöfnum eru næsta furðulegar. Til dæmis breytir harrn nafni Draba úr Vorblóm í Vorsveigur (sbr. Lesbók Mbl. 19. 6. 1960), og hinum ágætu Krækils-nöfnum (Sagina) breytir hann í -arfi í ensku útgáfunni. Nafnabreytingar Áskels mæltust ekki vel fyrir og aðeins örfáar þeirra hafa verið teknar upp í aðrar flóru- bækur eða örtnur grasafræðirit. íslensk flóra með litmyndum eftir Ágúst H. Bjarnason og Eggert Pét- ursson kom út 1983. Þar eru að vísu ekki tilgreind ættkvíslanöfn en hvað varðar nöfn á tegundum eru þau langflest í hefðbundnu formi. Ágúst tekur þó upp nafnið Hlað- kolla fyrir Chamomilla og Mela- blóm fyrir Cardaminopsis. Auk þess leggur hann til að taka upp nafnið Nál fyrir ættkvíslina Juncus sem nefnd hefur verið Sef, sbr. nafnið hrossanál. Hann tilfærir mörg alþýðunöfn á sumum tegundum og skýrir þau. Sú flórubók sem nú er mest not- uð er Plöntuhandbókin eftir Hörð Kristinsson sem kom fyrst út 1986. Þar eru hefðbundin plöntunöfn úr Flóru íslands en nýnefni Ágústs eru þó tekin upp og fáein nöfn úr Ferða- flóru Áskels Löve. Lágplöntur (gróplöntur) Fyrstu tilraunir í þá átt að nefna ís- lenskar „lágplöntur" á íslensku er að finna í fslenzkri grasafræði Odds Hjaltalín (1830), sem fyrr var getið, og er þar yfirleitt um tvínefni að ræða. Tegundin Cetraria islandica er þar nefnd „Islands-Mosi" en getið um nafnið fjallagrös. Síðan líð- ur meira en öld þar til þessi þráður er tekinn upp að nýju. Þær tilraun- ir voru næsta fálmkenndar og óskipulegar. Menn létu sér nægja að nefna alla mosa með ending- unni -mosi, fléttur með endingunni -skófeöa -flétta, sveppi með ending- unni -sveppur o.s.frv. Ljóst er að þetta stefndi í óefni ef nefna ætti mikinn fjölda tegunda og var því ekki um annað að gera en innleiða stofnheiti fyrir ættkvísl- imar, á sama hátt og Stefán hafði gert fyrir háplöntur. Þannig hefur Bergþór Jóhannsson (1989-2003) gefið öllum mosum, sem hér vaxa, íslensk nöfn, Hörður Kristinsson (2001) hefur nefnt fjölmargar fléttu- tegundir og höfundur þessarar greinar hefur gefið flestum stór- sveppum íslensk heiti. Þá hafa all- nokkrar tegundir þörunga fengið ís- lensk nöfn. Ólíklegt er þó að nokkum tíma verði allur hinn mikli sægur smá- særra sveppa og þömnga nefndur upp á vora tungu, og sama á við um marga smádýraflokka. Almennt má segja að við þessar nafngiftir hafi nafnareglum Stefáns Stefánssonar verið fylgt. Bergþór Jóhannsson gengur lengst í því efni. Hann hefur valið stutt og einföld stofnheiti á allar ættkvíslir íslenskra 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.