Náttúrufræðingurinn - 2004, Síða 76
Náttúru fræðingurinn
Einar Helgason 1914. Bjarkir. Rvík. 190 bls.
Einar Helgason 1931(1916]. Rósir. Leiðarvísir í ræktun inniblóma. 2. útg.
Rvík. 88 bls.
Einar Helgason 1926. Hvannir. Matjurtabók. Rvík. 288 bls.
Gísli Oddsson 1917 [1638]. Annalium in Islandia farrago & De mirabilibus
Islandiae. - Islandica, Vol. X: 1-82. Ithaca, New York. (ísl. þýð. eftir
Jónas Rafnar: íslensk annálabrot og undur íslands. Akureyri 1942. 135
bls.)
Gronlund, Christian 1881. Islands Flora. Gyldendalske Forlag, Kobenhavn.
160 bls.
Guðmundur G. Bárðarson 1919. Sælindýr við ísland (Mollusca marina Is-
landiae). Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1917-18. 45-75.
Helgi Hallgrímsson 1979. Sveppakverið. Garðyrkjufélag íslands, Rvík. 160
bls.
Helgi Hallgrímsson 1979. Veröldin í vatninu. Bókagerðin Askur. 216 bls.
Helgi Hallgrímsson (2000). Sveppabókin. Handrit. 320 bls.
Hólmfríður Sigurðardóttir 1995. íslenska garðblómabókin. Handbók um
fjölærar skrautjurtir og sumarblóm. íslenska bókaútgáfan, Rvík. 464
bls.
Hörður Kristinsson 1986. Plöntuhandbókin. Blómplöntur og byrkningar.
íslensk náttúra 2. Örn og Örlygur, Rvík. 304 bls.
Hörður Kristinsson (ritstj.) 2001. íslensk plöntuheiti [rafræn útgáfa]. ís-
lenska, danska, enska, latína, þýska. Orðabanki íslenskrar málstöðvar
[http://www.ismal.hi.is/ ob/uppl/flora.html]. Náttúrufræðistofnun
Islands, Akureyri.
Ingimar Óskarsson 1948A. Nafngiftir plantna. Náttúrufræðingurinn 18.
88-91.
Ingimar Óskarsson 1948B. Um íslenzk heiti á tveim innfluttum reyniviðar-
tegundum. Náttúrufræðingurinn 18. 92-95.
Ingimar Óskarsson 1952, 1962. Skeldýrafána íslands I—II. Rvík.
Ingimar Óskarsson 1964. Stofublóm í litum. Skuggsjá, Reykjavík. 223 bls.
Ingólfur Davíðsson 1957. Stofublóm. Bókaforlag Odds Björnssonar, Ak. 236
bls.
Ingólfur Davíðsson 1962. Tré og runnar í litum. (Litmyndir: V. Hancke).
Skuggsjá, Hafnarf. 192 bls.
Ingólfur Davíðsson & Ingimar Óskarsson 1949. Garðagróður. ísafoldar-
prentsmiðja, Rvík. (3. útg. 1981.)
Jón Guðmundsson „lærði" [1640-1645]. Ein stutt undirrietting um íslands
aðskilianlegar náttúrur. /; Halldór Hermannsson 1924. Jón Guð-
mundsson and his Natural History of Iceland. Islandica. Vol. XV. Bls.
1-26. Comell University Library, Ithacaa.
Jón Guðmundsson „lærði" [1650]. Um nokkrar grasa náttúrur. Handrit (JS
401 4to o.fl.)
Mohr, Nikolai 1786. Forsog til en Islandsk Naturhistorie, med adskillige
oekonomiske samt andre Anmærkninger. Kiobenhavn.
Móritz H. Friðriksson 1883-1884. Grasaríkið á íslandi I—II. Almanak Þjóð-
vinafélagsins 1883: 53-56, 62 og 1884: 62-65.
Novak, F. A. 1972. Blómabók (Stóra fjölfræðisafnið IV). Ingólfur Davíðsson
þýddi og endursagði. Fjölvi, Rvík. 600 bls.
0[Oddur]. J. Hjaltalín 1830. íslenzk grasafræði. Hið ísl. bókmenntafélag,
Khöfn. 378 bls.
Olafur Olafsson 1770. íslendsk Urtagarðs Bok. Söfnuð og samannteken
Bændum og Alþýðu á Islande til reynslu og nota... Khöfn. Um 90 bls.
Ólafur B. Guðmundsson 1988. Nefnd um íslensk plöntuheiti. Garðyrkjurit-
ið 1988. 205-211.
Ólafur B. Guðmundsson 1989, 1991. Viðurkennd íslensk plöntunöfn. Sam-
þykkt af nefnd um íslensk háplöntuheiti. Garðyrkjuritið 1989: 127-150
og 1991: 159-184. (Ennfremur margar aðrar greinar um einstakar
plöntuættkvíslir og -ættir í Garðyrkjuritinu, með fjölda nýrra íslenskra
nafna.)
Ólafur Ólafsson (Olavius) 1781. Fáein íslenzk Jurta- Fiska- og Fuglanöfn,
snúin á Látínska túngu eptir hætti Náttúm-spekínga á vorri ölld... Rit
þess ísl. Lærdómslistafél. 1. 1-14.
Óskar Ingimarsson 1989. Ensk-latnesk-íslensk og latnesk-íslensk-ensk
dýra- og plöntuorðabók. Örn og Örlygur, Rvík. 448 bls.
Óskar B. Vilhjálmsson 1936. Innijurtir. ísafoldarprentsmiðja, Rvík. 104 bls.
Peterson, R.T., Mountfort, G. & Hollom, P.A.D. 1962. Fuglar íslands og Evr-
ópu. Finnur Guðmundsson íslenzkaði og staðfærði. Almenna bókafé-
lagið, Rvík. 400 bls.
Sigurður Jónsson og Karl Gunnarsson 1978. Botnþömngar í sjó við ísland.
Greiningarlykill. Hafrannsóknir 15. 1-94.
Stefán Stefánsson 1901. Flóra íslands. Hið ísl. bókmenntafélag, Khöfn. 260
bls. (2. útg., aukin, Khöfn 1924; 3. útg., aukin, Steindór Steindórsson bjó
til prentunar. Hið ísl. náttúmfræðifélag, Rvík., 408 bls.)
Steindór Steindórsson 1939. íslensk plöntuheiti. Náttúmfræðingurinn 9.
Bls. 84-87.
Steindór Steindórsson 1978. íslensk plöntunöfn. Menningarsjóður, Rvík.
207 bls.
Sveinn Pálsson 1945. Ferðabók. Dagbækur og ritgerðir 1791-1797. Snæ-
landsútgáfan, Rvík. 814 bls.
Þorvaldur Thoroddsen 1898. Landfræðisaga íslands. II. bindi. Kaupmanna-
höfn.
PÓSTFANG HÖFUNDAR/AuTHOR’S ADDRESS
Helgi Hallgrímsson
Lagarási 2
700 Egilsstöðum
Um hófundinn
Helgi Hallgrímsson (f. 1935) er líffræðingur að mennt.
Helgi var forstöðumaður Náttúrugripasafnsins á
Akureyri í aldarfjórðung og ritstjóri Týlis - tímarits um
náttúmfræði og náttúmvernd - í 15 ár. Hann hefur mest
fengist við rannsóknir á íslenskum sveppum og
vatnalífi og ritað bækur um þau efni auk fjölda
tímaritsgreina. Helgi er búsettur á Egilsstöðum og fæst
við ritstörf og grúsk.
74