Náttúrufræðingurinn - 2004, Side 79
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
Thomas Jefferson II
(1677-1731)
Peter Jefferson
(1708-1757)
1
Sally Thomas Jefferson
Hemings * forseti Bandaríkjanna
(1773-1853)....I..... (1743-1826)
Eston Hemings
(1808^-1853)
0»
I
?
Q.
I
Lifandi afkomendur Q»
Próf
Q,
Field Jefferson
(1702-1765)
Q,
I
Q,
í
Q,
I
?
I
Q,
drottning var amma keisaradrottn-
ingarinnar, Alexöndru, og einnig
formóðir Filippusar hertoga af
Edinborg. Hvatberalitningar úr her-
toganum og líkum kvennanna í
gröfinni voru nákvæmlega eins, sem
staðfesti svo til fullkomlega að leif-
arnar voru af drottningunni og
þremur af fjórum dætrum hennar (3.
mynd).
Til að bera kennsl á keisarann
sóttu menn bein bróður hans,
Georgís stórfursta, í grafreit í St.
Pétursborg, og hvatberalitningar
þeirra reyndust líka eins.2
2. mynd. Erfðagreining rennir stoðum undir það hald manna að Thomas Jefferson hafi
átt son með ambátt sinni, Sally Hemings. í Ijós kom að Y-litningur í afkomanda sonar
ambáttarinnar íkarllegg og Y-litningar í afkomendum föðurbróður forsetans eru eins.1
því sáðfruman tekur engan hvatbera
með sér í frumur hins nýja einstakl-
ings. Það á við um hvatberalitninga,
eins og Y-litninga, að þeir breytast
aðeins við stökkbreytingar, þar sem
þeir eru stakir í hvatberunum, eða
allir eins, og því engir mismunandi
litningar til að skiptast á genumJ’
Rússneska keisarafjölskyldan
Þegar bein, talin úr Romanov-
keisarahjónunum og dætrum þeirra,
sem líflátin voru af bolsévíkum 1918,
voru grafin upp í Katrínarborg og
síðan rannsökuð 1991, voru DNA-
sýni tekin úr líkunum. Viktoría
Viktoría drottning
(1819-1901)
Alice Maud Mary
af Stóra-Bretlandi
(1843-1878)
Alexandra Fedorovna
af Hessen
(1872-1918)
Viktoría Alberta
af Hessen
(1863-1950)
Alice von
Battenberg
(1885-1969)
Hertoginn af
Edinborg
(1921- )
Sjö formæður
Út frá stökkbreytingatíðninni í hvat-
beralitningum hefur breskur erfða-
fræðingur, Bryan Sykes, rakið ættir
sem næst allra evrópskra karla og
kvenna til einhverrar af sjö for-
mæðrum, sem lifðu á ýmsum
stöðum í álfunni fyrir 45.000 til
10.000 árum, og fyrirtæki hans,
Oxford Ancestors, prófar hvatbera-
litninga hvers sem þess óskar - og
reiðir af hendi 150 pund - til að
greina af hverri þessara fornkvenna
maðurinn sé kominn. Flestir, eða
um 47% Evrópubúa, rekja ættir til
konu sem lifði seint á ísöld, fyrir
einum 20.000 árum, þar nærri sem
nú heitir Dordogne í Suðvestur-
Frakklandi. Þessa konu, sem svo
stór ættbogi er kominn af, kallar
Sykes Helenu. Raunar hjálpar þessi
vitneskja fáum, þar sem fæstir geta
rakið ættir sínar nokkrar aldir aftur,
hvað þá tugþúsundir ára. Samt eru
furðumargir fúsir til að gjalda 150
pund fyrir þessar upplýsingar, sem
sýnir hve mikils þeir meta heimildir
um uppruna sinn.
3. mynd. Samanburður á hvatbera-
litningum úr Filippusi hertoga og beinum
kvenna, sem grafin voru upp í Rússlandi,
staðfesta að beinin se'u af síðustu
drottningu rússneska keisaradæmisins og
dætrurn hentiar. Staðfesting á því að bein
karls, sem tneð þeitn fundust, séu af
Nikulási II keisara fékkst tneð samanburði
á hvatberalitningum úr beinunum og úr
leifum bróður keisarans.1
b Samanburður á vegum íslenskrar erfðagreiningar á hvatberalitningum bendir til þess að aðeins um 40% íslenskra kvenna séu komnar af landnámskonum af
norrænum uppruna; hinar munu komnar af keltneskum formæðrum.6
77