Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2004, Qupperneq 87

Náttúrufræðingurinn - 2004, Qupperneq 87
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Niturmengun riðlar vistkerfinu í vatnsbolnum og fæðuvef murtunnar Einkenni Þingvallavatns eru að það er djúpt, norðlægt og frjótt. Aðeins örfá vötn hafa verið könnuð á öllum þrepum vistkerfisins. Þingvallavatn er eitt þeirra. í djúpum og tærum vötnum er lífið í vatnsbolnum þýðingarmesti vist- hlekkurirtn þegar á heildina er litið. Sýnt hefur verið fram á hve frumframleiðnin er háð niturmagni í vatnsbolnum ofan hitaskila. Framleiðnin er mest á vorin en dvínar fljótt um leið og jurtasvifið nýtir til- tækt nitur þar til vatnsbolurinn verður niturvana. Afleiðing- in er sú að smærri þörungar ná yfirhöndinni en þeir hafa stærra yfirborð í hlutfalli við lífmassa og nýta þess vegna þverrandi niturmagn betur. Krabbadýrin beita sér á jurtasvifið af mikilli sérhæfni. Augndflið étur stóru kísil- þörungana á vorin, smádílið minni kísilþörungana nokkru síðar og langhalaflóin síar bakteríur og minnstu þörunga úr vatnsbolnum síðla sumars, eins og sýnt er á 6. mynd.. Murtan lifir í vatnsbol Þingvallavatns og nærist að miklu leyti á svifi. Línuritin á myndinni sýna að augndflið og langhalaflóin eru góð og girnileg bráð fyrir murtuna, en smádflið fer í gegnum fæðusíuna sem tálknin mynda. Lífsskilyrði og hegðun murtunnar í vatnsbolnum er fróðlegt og furðulegt náttúrufyrirbæri sem snýst um samspil murtunnar við dýrasvifið. Fæðuvefur murtunnar er sýndur með græna borðanum. Myndir sýnir hvemig jurta- og dýrasvif byggja upp fæðu- keðju murtunnar þannig að hún nær kynþroska síðsumars. 6. mynd. A. Árleg sveifla í framleiðni þörungafrá vori til hausts er sýnd tneð grænu línunni. Lífmassi er táknaður með rauðri línu. Efst til hægri er sýnt hvernig þörungasamfélagið breytist frá vori til hausts. Breytingin fylgir þverrandi niturmagni vatnsbolsins. Árleg sveifla í magni dýrasvifs er sýnd á línuritum B til D. Strikalína táknar síðasta lirfustig en heil lína fullorðin dýr: B. Augndíli (Cyclops abyssorum). C. Smádíli (Leptodiaptomus minutus). D. Langhalafló (Daphnia longispina). Neðst er sýnd kynþroska murta, feit og sælleg af áti langhalaflóar í sumarlok. Niðurstaðan er að nitur eykur framleiðni jurta- svifsins og breytir þar með vistkerfinu í heild. Um 600 tonn afmurtu hafa mælst í vatninu og hætt er við að veiðin bíði hnekk ef samsetning jurtasvifsins breytist. 1,6 1,4 1,2 1,0 0,8 0,6 0,4 0,2 0 600 600 400 300 200 100 | 4 ® E ‘E 3 | ffl c fB 2 «<? m 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.