Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 22

Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 22
7. mynd. Affstæður viff Köldungshól þar sem jarffvegssniff 8 er tekið. Gjóskulagiff E-1 Jjykknar í att aff jaffri Alftavershraunsins. — A composite soil profile, Köldungshóll, at the edge of the Álftaver lava. 30 cm djúp rás þvert y£ir jarðvegs- kragann út að hraunjaðrinum og tvær gryfjur að auki ef það mætti verða til Jjess að tímasetja livenær hraunið lagðist upp að Köldungshól. Gryfja 2 var grafin niður með hraunjaðrinum cn gryfja 1 fjórum metrum fjær. Eins og sést á 7. mynd Jjykknar svart gjóskulag ört í átt að hrauninu og myndar skafl við hraunjaðarinn. Gengið var úr skugga um að Jjetta var gjóskulag en ekki vatnsborin aska eftir Kötluhlaup. í sniðinu í gryfju 1 voru mörg gjóskulög en ekkert nema [jctta þykknaði verulega í átt að hraunjaðrinum. í gryfju 2 tókst ekki að grafa niður úr Jjví. Eitt Jjunnt gjóskulag er á milli Jjess og Vlla, landnámslagsins, sbr. snið 5. Hér er talið hugsanlegt að svarta 16

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.