Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 23
gjóskulagið þykkni í átt að hraunjaðr- inum vegna þess að hann ltafi verið nýtilkominn, þ. e. breyting á fyrra landslagi, þegar það gjóskulag féll. Landinu hallaði að hraunjaðrinum áður en Köldungshól blés upp og því var eðlilegt að gjóskan safnaðist í kverkina. Einnig er hugsanlegt að gjóskulagið hafi verið alveg nýfallið þegar hraunið rann. Hvort heldur sem er getur þetta svarta gjóskulag verið E-1 og samanburður við snið 5 bendir eindregið til að svo sé. Rétt er að skýra þetta aðeins nánar. Gjóskulagið E-1 er úr nyrðri hluta gossprungusveimsins en Álftavers- hraunið úr þeirn syðri. Það hefur ver- ið lengi að renna. Hafi gosið byrjað á syðri hlutanum, eins og gerðist á Lakasprungunni 1783, en báðir hlutar síðan verið virkir samtímis, getur verið eðlilegt að gjóskan úr nyrðri hlutanum finnist beint ofan á Alftavershrauninu á einum stað en beint undir því á öðrurn. Við Köldungshól er töluvert um torfur sent rifnað hafa upp og flust til. hær eru þunnar en heillegar og flestar liggja lárétt. Eina þekkjanlega gjóskulagið í þeim var ólífugráa lagið og þæi' eru því yngri en frá 13. öld. Torfurnar eru hvergi rauðseyddar og er líklegt að Kötluhlaup hafi rifið þær upp. Þessar torfur eru smáar og fáar í samanburði við jarðraskið í syðri bakka Skaftár sem áður er lýst. Krosshóll er jökulalda á sama jökul- garði og Köldungshóll og aðstæður eru svipaðar að J>ví leyti að hraunið leggst upp að honunt. Vatn hefur graf- ið frá hraunjaðrinum og sér í rauð- s:yddan jarðveg undir Jtví. Efsti hlut- inn al honum er rofinn burt og grunn- vatn hindraði allan frekari gröft. Ekki tókst að ákvarða nein gjóskulög á þess- unt stað. Hæðarlækur heitir lækur skammt norðvestan Hraungerðis og Þykkva- bæjarklausturs. Við brúna rennur læk- urinn á hrauni eða alveg í jaðrinum Jtví að víða sér á fast hraun í farvegin- urn. Snið 9 er tekið í allháum bakka rétt neðan við brúna og blasir við af veginum. í efri hluta sniðsins er jarð- vegur með láréttum gjóskulögum og fokröndum cn í neðri hlutanum sér í jarðrask. Landnámslagið, VHa, er næst efsta gjóskulagið í Jtessum hreyfða jarðvegi. Ofan á honum er óreglulegt, svart gjóskulag. Ekki er ljóst hvort Jtað féll áður eða eftir að raskið átti sér stað. Vegna vatnsborðs- ins í Hæðarlæk var ekki unnt að ganga úr skugga um hvort hraun næði inn undir hreyfða jarðveginn. Efst í hreyfða jarðveginum í sniði 9 er lag úr rauðu dusti. Þetta rauða lag finnst líka í mýrarjarðvegi fram- an við Álftavershraunið og er alltaf í sama fleti miðað við Jrekkt gjósku- h'ig, t. d. Vlla, landnámslagið. Ljóst cr að Jaetta rauða lag stafar ekki af beinum hitaáhrifum á jarðveginn og Jtað á heldur ekkert skylt við mýrar- rauða — ])að er rautt en ekki ryðlitt. Líklegast virðist að Jretta sé áfok tengt hraunrennslinu á einhVern hát't, e. t. v. gervigígamynduninni — sé dust úr rauðseyddu gjalli og jarðvegi. Það virðist hafa myndað lag á jörðinni framan við hraunjaðarinn á Jtessu svæði og nær tiiluvert út frá honum. Á Jtessum stað ýtti hraunið við jarð- veginum og rauða lagið er efst í honum. Niðurstaðan af sniðum ofan á, und- 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.