Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 49
lendi (hæst um 300—400 m h. í Fljóts- dal). Ég hef borið íslensku eintökin af þessari tegund saman við eintök frá Lapplandi, sem geymd eru í Natur- historiska Riksmuseet í Stokkhólmi og virðist þar enginn teljandi munur, hvorki í ytri einkennum né smásæj- um einkennum. Líklegt er að B. cretacea eigi eftir að finnast víðar í norðlægum löndum. Athuguð eintök: Frá íslandi: Skagafj.: Varmahlíð, 18. 9. 1961, Helgi Hallgrímsson leg., AK 131; Eyjafj.: Hallland, Svalbarðsströnd, 26. 8. 1962, H. Hg. leg., AK 309; N.-Múl.: Drop- laugarstaðir, 3. 8. 1962, H. Hg. leg., AK 307. Auk þess eru í sveppasafni Náttúrugripa- safnsins á Akureyri þrjár sefnur, AK 60, 310 og 8907, sem líklega tilheyra þessari tegund, eftir ytri einkennum og vaxtar- stöðum að dæma, en eintökin eru of ung til að haegt sé að staðfesta smásae einkenni. Frá Svíþjóð: Torne Lappmark: 1 km S af Abisko (Au), 26. 8. 1966, R. Rydberg leg. (S); T. Lpm.: Nuolja, 14. 8. 1954, R. Ryd- berg leg. (S); T. Lpm.: Jukkasjárvi sn., Abisko Au., við veginn S frá járn- brautarstöðinni, 15. 8. 1952, E. Lund- ström leg. (S). Nidularia farcta (Pers.) Fr. (Hreiðursveppur) Aldinin kúlulaga, 0,5—0,7 cm í þvermál, einstök eða nokkur saman í þéttri þyrpingu, þá oft samvaxin, dá- lítið hærð, ljósbrún til okkurbrún. Við þroskann springur byrðan óreglu- lega upp, og koma þá gróhylkin („egg- in“) í ljós. Þau eru örsmá, 0,5—1,0 mm, linsulöguð og brún að lit. Þau hafa engan festistreng (eins og Cruci- bulum). Byrðan er samsett af tvenns 2. mynd. Nidular'ia farcta (Pers.) Fr.: a gró, b sveppþræðir úr byrðunni. — Nidularia farcta (Pers.) Fr.: a spores, b hypha from the peridium. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.