Náttúrufræðingurinn - 1979, Side 19
rauðbrennir jarðveg, þess vegna verð-
ur að álykta að liraun eða gjall, sem
rauðbrenndur jarðvegur liggur upp
að, sé aðkomið eftir að jarðvegurinn
varð til.
Líklegt er að votlendi hafi verið
undir þar sem nú eru gervigígar á
hrauninu. Eitt nýlegt dæmi um áhrif
fargs á votlendisjarðveg gæti e. t. v.
varpað Ijósi á rennslishætti hrauns við
sömu aðstæður. Sumarið 1978 var
grafið fyrirgrunni stöðvarhúss Hraun-
eyjarfossvirkjunar norðan undir Foss-
öldu. Uppgröfturinn var fluttur út á
votlendisjarðveg skarnmt frá. Síðari
hluta sumars kom í ljós að jarðvegur-
inn undir „Tipp 1“ þoldi ekki fargið
og lét undan fyllingunni. Einna mest
jarðrask varð í fyrri liluta september
cn J)á var lækjarfarvegur og lítil tjörn
rétt framan við fyllinguna. jafnframt
J)ví að fremsti hluti fyllingarinnar
seig, bólgnaði jarðvegurinn frant und-
an henni upp um a. m. k. 1,5 m á
svæði sem náði 20—30 m út frá enda
hennar. Jarðvegurinn ókst einnig
fram og sprakk í sundur og gengu
stykkin á misvíxl. Fargið, sem olli
Jjessu raski, var um 9 tonn/m2 og svar-
ar til um 3 m Jtykks hrauns. Hefði
fyllingin verið hraun sem enn J)á var
á hreyfingu eru yfirgnæfandi líkur á
að hraunið hefði ýtt jarðveginum upp
framan við jaðarinn uns nægileg fyrir-
staða myndaðist til að stöðva hraunið
eða sveigja J)að frá.
Annað afl, sem getur ltafa rótað til
jarðvegi við liraunjaðarinn, er auð-
vitað Skaftá sjálf. Þess sjást ótvíræð
merki skammt austan túns á Ytri-
Dalbæ að Skaftá hafi flutt til jarð-
vegstorfu, e. t. v. Jtegar hún var að
grafa sér farveg með fram Eldmessu-
tanganum. En torfan sú er aðeins um
meters J)ykk og nokkrir fermetrar að
stærð, og er J)ví á engan hátt sam-
bærileg við jarðraskið við Svíra og við
Ytri-Dalbæ. Hins vegar er ljóst að
árnar, sem hraunið hrakti úr farveg-
um sínum, J)ar á meðal Skaftá, hljóta
að hafa flutt til efni á meðan Jrær
voru að finna sér nýja farvegi á eða
með fram hrauninu. Það er J)ví vel
hugsanlegt að Skaftá, ásamt ánum
senr í hana falla, eigi Jrátt í jarðrask-
inu en hæpið að J)ær séu einar vald-
ar að J)ví.
Raunar skiptir engu máli hvað olli
jarðraskinu, aðalatriðið er að sýna
má fram á að hraunið var heitt J)egar
J)að varð. Með J)ví að aldursákvarða
raskið er einnig verið að aldurs-
ákvarða hraunið.
Niðurstaðan af athugunum á jarð-
vegssniðum í farvegi Skaftár er sú að
náttúruhamfarir liafi valdið röskun á
jarðvegi á Jtessu svæði, alllöngu áður
en Heklulágið frá 1104 féll en eftir
að gjóskulagið Vlla féll á ofanverðri
9. öld. Enn fremur, að líklegast sé að
Landbrotshraunið liafi valdið jarð-
raskinu. Rauðseyddi jarðvegurinn í
raskinu er ótvírætt merki J)ess að
hraunið og raskið eru jafngömul fyrir-
bæri. Gjóskulög í jarðvegi inni á
Landbrotshrauninu og í jarðvegi ofan
á raskinu styðja það rækilega. Hugs-
anlegt er að annað hraun eldra en
Landbrotshraunið, en mjög líkt J)ví í
útliti, liggi undir J)ví norðanverðu.
Snid ulan hraunsins
Austan við Þykkvabæ II í Land-
Inoti eru forn garðabrot. Lega J)ess-
ara garða hefur ekki verið könnuð til
hlítar en garður sá, er hér kemur við
13