Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 48
mun fínni broddum og halalengri, kapilluþræðirnir grennri og Ijósari. Vaxtarstaðir og vaxtarmáti eru líka allt aðrir. Bovisla plumbea og B. to- mentosa eru svipaðar að stærð. Sú fyrrnefnda hefur gráa innbyrðu og báðar hafa brúna eða dökkbrúna gyrju, og vaxa í þurrlendi. Bovista cretacea er talin vera ná- skyld Bovista (Bovistella) paludosa Lév., sem hefur mjög svipuð smásæ einkenni og líka byrðu, en hefur nær alltaf vel þroskaðan „háls“ (fót) með ógróbærum svampvef (sbr. Lycoper- don). Það er fágæt tegund, sem hitt- ist aðeins í mjög frjóum lágmýrum, en hefur ekki fundist á íslandi. Bovistella humidicola Bowerm. sem frumlýst var frá Kanada (Bowerman & Groves 1962), virðist einnig vera nauðalík Bovista cretacea, en Kreisel (1967) telur hana samnefnda við Bo- vista paludosa. Bovista cretacea var upphaflega lýst (1914) frá Torne Lappmark í Norður-Svíþjóð, af Thore C. E. Fries, sem fann hana einnig í Tromsfylki í Noregi (Fries 1920). Síðan féll hún í gleymsku og var talin til annarra teg- unda (Arwidsson 1936), þar til Finn- Egil Eckblad endurreisti hana 1955. Hún hefur síðan fundist aftur á nokkrum stöðum í Torne Lappmark og í Finnmörk í Noregi (Eckblad 1971). Þetta virðist því vera greinileg heimskautstegund, sem nú er í fyrsta sinni getið utan Skandinavíu. Teg- undin vex þar jafnan í raklendi með mosa, og hefur fundist í allt að 800 m hæð yfir sjó. Helgi Hallgrímsson fann Bovista cretacea fyrst á íslandi árið 1961, og síðan hefur hann safnað henni á nokkrum stöðum á Norðurlandi og Austurlandi. Hún vex þar einnig í raklendi, oft í mýraþúfum með mosa eða í hálfdeigjum í grennd við dý. Þar hefur hún aðeins fundist á lág- 1. mynd. Bovista crelacea Th. C. E. Fr.: a gró, b kapilluþræðir. — Bovista cretacea Th. C. E. Fr.: a spores, b kapillitium. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.