Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 27
9. mynd. Landnámsmenn á þeim svæðum sem Eldgjárhraunin runnu yfir, aðrir en Eysteinn digri. Hann nam land fyrir austan Geirlandsá og bjó í Geirlandi — sem nú er vestan hennar. Ekki er ljóst af frásögn Landnámu hvar landnám hans hefur verið. — The earliest settlers in the areas affectcd by the Eldgjá lavas. framburði Skaftár úr nýja farvegin- ttm. Þar með er líka hugsanlegt að Eysteinn digri hafi numið hluta þess svæðis sem nú heitir Landbrot og Meðalland og selt Eysteini Hrana- syni Meðalland (sbr. 9. mynd). í Landnámu er ekki getið um bæi þar sem nú heitir Landbrot en sam- kvæmt máldögum frá um 1150 (Dipl. Isl. I, bls. 194—199) var komin byggð þar á 12. öld og líklega strax á 11. öld og þá kemur nafnið Landbrot fyrst fyrir. Hvort nafnið var tengt jarðraskinu sem liraunrennslið olli skal ósagt látið. Þorvaldur Thorodd- sen benti á að allir bæir í Landbroti stæðu í hraunröndinni eða undir henni en ekki uppi á hrauninu (Ytra- Hraun og Eystra-Hraun eru undan- tekningar). Hann líkti aðstæðum þar við aðstæður á Brunasandi í Fljóts- hverfi eftir Skaftáreldana 1783. Eftir að hraunið rann breyttist landið fram undan því til hins betra og 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.