Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 21
gosi. Snið 5 er tekið í Hrífuneshólma skammt frá sniði 6. Ef þessi snið eru borin sarnan sést að Vlla, landnáms- lagið, var næst yngsta gjóskulagið í jarðveginum þarna fyrir gosið sem E-1 og hraunið urðu til í. I jarðveginum ofan á hrauninu eru 12—13 gjóskulög, sjá skýringar á sniði 6, J^ar á meðal eru Kötlulögin frá 1755, 1660 og 1625. Neðsta Jjekkta gjóskulagið er ólífugráa lagið sem svo oft hefur verið minnst á í sambandi við Landbrotshraunið. Undir )>ví er aðeins eitt dökkt gjóskulag sem sést J)ó ekki alltaf. Meint H 1104 finnst ckki. Frá ólífugráa laginu niður á hraunið eru um 20 cm á Jtessunt stað. Öll snið, sem voru tekin inni á hraunasvæðinu, reyndust í samræmi við efri hluta sniðs 6 í aðalatriðum. Hér verður látið nægja að víkja að J)ví sem er frábrugðið. Eitt snið, 10, var tekið í gjallgryfju í gervigíg skammt sunnan við bæinn Hraun- gerði í Álftaveri og fékkst góð opna í jarðveginn utan í hólnum. Beint ofan á gjallinu er mjög misjjykkur jarðvegur, 10—50 cm, með óregluleg- um gjóskulögum. Hann er rauðseydd- ur J)ar sem hann er Jjynnstur og stund- um blandaður gjalli. Þar ofan á kem- ur ljósari jarðvegur með reglulegum gjóskulögum. Neðsta Jiekkjanlega gjóskulagið í honum er, eins og í öll- unt hinum sniðunum, ólífugráa lagið, og nokkru ofar finnast ljósar slitrur af gulhvítri, fínni gjósku — Ö 1362. Raunar er sniðið á gjallhólnum merkilegt fyrir aðra sök sem rétt er að líta aðeins nánar á. Svo virðist sem jarðvegsmyndun j)arna hafi byrj- að fljótlega eftir að gjallhóllinn mynd- aðist.og haldið furðu vel áfram næstu aldirnar. Jarðvegurinn er Ijós og dá- lítið leirkenndur en laus við gróft áfok og engar fokrendur koma frarn í honum. En skyndilega liættir J)essi jarðvegur að myndast. Breytingin verður alllöngu eftir 1362, á 15. eða 16. öld. Nú er Jjetta snið ekki full- komið J)ar sem töluvert urnrót fylgdi gjalltökunni í hólnum og hugsanlegt að efri hluta sniðsins vanti hreinlega af Jjeim sökum. En líreytingar á jarð- vegi koma fram á fleiri stöðunt en Jíarna um sama leyti, hann verður grófari og dekkri á litinn. Ofan við gjóskulagið úr Kötlugosinu 1625 er jarðvegurinn orðinn sandkenndur og oft með grófum fokröndum, sbr. snið 9 við Hæðarlæk. Hugsanlegt er að Kötluhlaupin liafi farið að leggja leið sína niður austursandinn á 15. öld eftir nokkurra alda hlé eins og drep- ið verður á síðar í Jjessari grein. Niðurstaðan af Jjessum jarðvegs- sniðum er sú að elsta Jiekkjanlega gjóskulagið í jarðvegi á Álftavers- hrauninu sé ólífugráa lagið frá 13. öld. Skilyrði til jarðvegsmyndunar voru góð framan af og á 13. öld var kominn 10—40 cm Jjykkur jarðvegur á hraun- in. Snið við hraunjaðarinn Kölclungshóll er kollur úr jökulurð sent stendur upp úr Álftavershraun- inu skammt suðvestan Herjólfsstaða og er hluti af jökulgarði sem hraunið rann upp að og umhverfis (J. Jónsson, 1978). Einhvern tíma hefur Jjessi hóll verið gróinn og þakinn þykkum jarð- vegi. Nú er blásin urð á sjálfum hóln- um en umhverfis hann er kragi úr jarðvegi og Jiar utan um og umhverfis er hraunið. Til að fá snið 8 var grafin 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.