Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 45
lostæti. Þó að margt illt sé hægt að bera upp á geitungana, þá verður það ekki af þeim skafið, að þeir eru einnig hin rnestu nytsemdadýr. Eins og getið var hér að ofan lifa þeir fyrst og fremst á öðrum skordýrum, sem mörg hver eru skaðræðisdýr á gróðri, t. d. fiðrildalirfur. Geta þeir því reynst garðeigendum hjálplegir við garð- ræktina. Hingað til hefur okkur ís- lendingum þó tekist að þreyja þorr- ann án geitunga, og vegna þess, hve varasamir þeir geta verið, þótt til undantekninga heyri, tel ég ráðlegt að berjast gegn landnámi þeirra hér og eyða þeim búum, sem kunna að finnast í framtíðinni. Þakkir Að lokum vil ég þakka þeim, sem hafa aðstoðað mig við gerð þessa greinarkorns, Jóhönnu Sigurðardótt- ur, sem lét mig vita af geitungsbúinu við Laugarnesveg, Ágústi H. Bjarna- syni fyrir upplýsingar um geitungana við Menntaskólann við Tjörnina, Helga Hallgrímssyni fyrir lán á geit- ungi í eigu Náttúrugripasafnsins á Akureyri, Ronny Larsson og Hugo Andersson, Lundi í Svíþjóð, fyrir út- vegun á ýmsum prentuðum heimild- um um geitunga, og auk þess greindi Hugo Andersson Polistes gallicus til tegundar, og Ævari Petersen fyrir lag- færingar á handriti. HEIMILDIR Aurivillius, C., 1918. Gaddsteklar. Acu- leata. — Svensk Insektfauna 13 (1), 3-6, p. 149-182. Uppsala. Chinery, M., 1973. A field guide to the insects of Britain and Northern Eu- rope. London. Douglas, J. M., 1973. Double generations of Bombus jonellus subborealis Rich. (Hym. Apidae) in an arctic summer. - Ent. scand. 4: 283-284. Guiglia, D., 1972. Les guépes sociales (Hymenoptera Vespidae) d’Europe occidentale et septentrionale. Paris. Kemper, H. & Döhring, E., 1967. Die sozialen Faltenwespen Mitteleuropas. Berlin. L<j>ken, A., 1973. Studies on Scandinavian bumble bees (Hymenoptera, Apidae). — Norsk ent. Tidsskr. 20: 1—218. Matthiasson, Steingrimur, 1934. Býflugna- rækt á íslandi. — Náttúrufræðingur- inn 4: 93—96. Meidell, O., 1968. Bombus jonellus (Kir by) (Hym.^ Apidae) has two genera- tions a season. — Norsk ent. Tidsskr. 14: 31-32. Petersen, B., 1956. Hymenoptera. — Zool. of Icel. III, Part 49—50. Copenhagen. lliek, E. F., 1970. Hymenoptera (Wasps, bees, ants). In: Waterhouse, D. F., The Insects of Australia. Melbourne Univ. Press. Sþradbery, J. P., 1973. Wasps. An account of the biology and natural history of solitary and social wasps. Seattle. Verstraeten, C., 1976. Nidification aber- rante de Polistes sp. (Hym. Vespidae) sur Adesmia variolaris Oliv. (Col. Tenebrionidae). — Bull. Ann. Soc. r. belge Ent. 112: 162—164. S U M M A RY A review of the species of the family Vespidae (Hymenoptera) recorded in Iceland by Erling Ólafsson, Museum of Natural History, P. O. Box 5320, 125 Reykjavik, lceland A review is made of the species of true wasps (Vespidae), that have been record- ed in Iceland. Since these are frequently confused by the public with the related 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.