Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 16
samkvæmt því er þetta lag frá 1104. Undir því eru 32 cm a£ fokblönduð- um jarðvegi og síðan gjallkarginn á Landbrotshrauninu. Sömu gjóskulög finnast við Seglbúðir en þar hefur jarðvegsþykknun verið hraðari fram- an af. Við bæinn Ytra-Hraun voru tekin 2 snið, annað rétt vestan aðal- vegarins en sunnan Jónskvíslar. Þar var jarðvegsþykktin um 1.4 m og gjóskulögin þau sömu og við Seglbúð- ir og Þykkvabæ II; einkum sést Ö 1362 vel í því sniði. Hitt sniðið var tekið í geysiþykku rofabarði skammt frá bænum sjálfum. Þrír efstu metrar sniðsins voru mældir nákvæmlega, neð- ar varð ekki komist með góðu móti, og neðsta gjóskulagið, sem fannst, er frá um 1500. Heildarþykkt jarðvegs- ins þarna er a. m. k. 4 m. Vart eru meira en 1.5 km milli sniðanna tveggja við Ytra-Hraun og hér virðist því um staðbundna þykknun á jarð- vegi að ræða. Niðurstaðan a£ jarðvegssniðum inni á Landbrotshrauninu er sú að þar finnist ekkert gjóskulag eldra en meint H 1104. Vlla fannst ekki þrátt fyrir að leitin beindist beinlínis að því að finna það lag. Svo virðist því sem jarðvegurinn þarna sé allur yngri en landnám á íslandi. Snið við norðurjaðar Landbrols- hraunsins Suðurbakki Skaftár, frá brúnni við Klaustur og upp fyrir Dalbæjarstapa, cr allrar athygli verður, og væri vissu- lega rannsóknarefni einn út af fyrir sig. Skaftá rennur milli lirauna og hlíðar og hefur m. a. grafið farveg sinn í þykkan jarðveg með gjóskulög- um. Á þessu svæði er það Landbrots- hraunið sem liggur að ánni, ef frá er talinn Eldmessutangi í Skaftárelda- hrauni en hann rann alllangan spöl niður eftir farvegi Skaftár. Áin hefur nú grafið frá tanganum báðum meg- in. Ofan við Dalbæjarstapa koma gervi- gígar úr Landbrotshrauni fram und- an Skaftáreldahrauninu á dálitlu svæði, þar heitir Svíri. Áin rennur með frarn þeim og hefur rofið suma gjallhólana og gert góðar opnur í jarðveginn á milli þeirra. Það sem fyrst vekur athygli í þessu sniði er að í efsta metra jarðvegsins liggja gjósku- lögin nokkurn veginn lárétt og fylgja yfirborði hans. Gjóskulögin eru öll þau sömu og finnast ofan á hrauninu. Neðsta gjóskulagið í þessurn jarðvegi er dreif af hvítum vikurkornum, meint H 1104 eins og áður er nefnt. í neðri hluta þessarar opnu er hins vegar fátt um heilleg gjóskulög, þar finnast aðeins stubbar og slitrur og lögin liggja alla vega, sum standa upp á endann en önnur liggja í hlykkjum (5. mynd). Næst gjallhólunum er þessi jarðvegur oft rauðleitur en gjóskulög- in lialda sínum lit að nokkru. Tölu- vert af núinni ármöl er innan um jarðveginn og raunar finnst ármöl einnig í gjalli gervigíganna. Tekist liefur að þekkja allmörg gjóskulög í neðri hluta opnunnar, þar á meðal er tvílitt (svart og hvítt) gjóskulag; ljós- leitt gjóskulag með nálarlaga kornum og síðast en ekki síst Vlla, landnáms- lagið, og var sýni af því efnagreint til öryggis. Vlla er yngsta lagið í hreyfða jarðveginunt sem þekkjanlegt er með vissu. Svipuð ummerki má víða sjá í ár- bakkanum. Allvíða standa hraun- eða 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.