Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 19
rauðbrennir jarðveg, þess vegna verð- ur að álykta að liraun eða gjall, sem rauðbrenndur jarðvegur liggur upp að, sé aðkomið eftir að jarðvegurinn varð til. Líklegt er að votlendi hafi verið undir þar sem nú eru gervigígar á hrauninu. Eitt nýlegt dæmi um áhrif fargs á votlendisjarðveg gæti e. t. v. varpað Ijósi á rennslishætti hrauns við sömu aðstæður. Sumarið 1978 var grafið fyrirgrunni stöðvarhúss Hraun- eyjarfossvirkjunar norðan undir Foss- öldu. Uppgröfturinn var fluttur út á votlendisjarðveg skarnmt frá. Síðari hluta sumars kom í ljós að jarðvegur- inn undir „Tipp 1“ þoldi ekki fargið og lét undan fyllingunni. Einna mest jarðrask varð í fyrri liluta september cn J)á var lækjarfarvegur og lítil tjörn rétt framan við fyllinguna. jafnframt J)ví að fremsti hluti fyllingarinnar seig, bólgnaði jarðvegurinn frant und- an henni upp um a. m. k. 1,5 m á svæði sem náði 20—30 m út frá enda hennar. Jarðvegurinn ókst einnig fram og sprakk í sundur og gengu stykkin á misvíxl. Fargið, sem olli Jjessu raski, var um 9 tonn/m2 og svar- ar til um 3 m Jtykks hrauns. Hefði fyllingin verið hraun sem enn J)á var á hreyfingu eru yfirgnæfandi líkur á að hraunið hefði ýtt jarðveginum upp framan við jaðarinn uns nægileg fyrir- staða myndaðist til að stöðva hraunið eða sveigja J)að frá. Annað afl, sem getur ltafa rótað til jarðvegi við liraunjaðarinn, er auð- vitað Skaftá sjálf. Þess sjást ótvíræð merki skammt austan túns á Ytri- Dalbæ að Skaftá hafi flutt til jarð- vegstorfu, e. t. v. Jtegar hún var að grafa sér farveg með fram Eldmessu- tanganum. En torfan sú er aðeins um meters J)ykk og nokkrir fermetrar að stærð, og er J)ví á engan hátt sam- bærileg við jarðraskið við Svíra og við Ytri-Dalbæ. Hins vegar er ljóst að árnar, sem hraunið hrakti úr farveg- um sínum, J)ar á meðal Skaftá, hljóta að hafa flutt til efni á meðan Jrær voru að finna sér nýja farvegi á eða með fram hrauninu. Það er J)ví vel hugsanlegt að Skaftá, ásamt ánum senr í hana falla, eigi Jrátt í jarðrask- inu en hæpið að J)ær séu einar vald- ar að J)ví. Raunar skiptir engu máli hvað olli jarðraskinu, aðalatriðið er að sýna má fram á að hraunið var heitt J)egar J)að varð. Með J)ví að aldursákvarða raskið er einnig verið að aldurs- ákvarða hraunið. Niðurstaðan af athugunum á jarð- vegssniðum í farvegi Skaftár er sú að náttúruhamfarir liafi valdið röskun á jarðvegi á Jtessu svæði, alllöngu áður en Heklulágið frá 1104 féll en eftir að gjóskulagið Vlla féll á ofanverðri 9. öld. Enn fremur, að líklegast sé að Landbrotshraunið liafi valdið jarð- raskinu. Rauðseyddi jarðvegurinn í raskinu er ótvírætt merki J)ess að hraunið og raskið eru jafngömul fyrir- bæri. Gjóskulög í jarðvegi inni á Landbrotshrauninu og í jarðvegi ofan á raskinu styðja það rækilega. Hugs- anlegt er að annað hraun eldra en Landbrotshraunið, en mjög líkt J)ví í útliti, liggi undir J)ví norðanverðu. Snid ulan hraunsins Austan við Þykkvabæ II í Land- Inoti eru forn garðabrot. Lega J)ess- ara garða hefur ekki verið könnuð til hlítar en garður sá, er hér kemur við 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.