Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1964, Page 22

Náttúrufræðingurinn - 1964, Page 22
lf) NÁTT Ú RU F RÆÐINGURINN 3. mynd. Tvö kerli jökulráka skerast á sömu klöpp, SV eldra og NV yngra, við bílveginn á Tjarnheiði. Myndin er tekin nær lóðrétt niður. — Ljósm. Guðm. Kjartansson. Fig. 3. Two intersecting sets of stria, SV (SW) ohler and NV (NW) younger, on the east side of Hvítárvatn. að kerfi af jökulrákum en það, sem fyrr var frá sagt á Bláfelli. Þessi kerfi eru misgömul. Það sem stefnir SV og S á Bláfelli, Bláfellshálsi og Skálpanesi, er eldra. Það er frá blómaskeiði ísaldarjökulsins, þegar hann þakti allt jafnlendi á íslandi og færði flest fjöll í kaf. Hitt kerfið, með stefnu N og NV á afréttunum austan Hvítár, er yngra. Það er grafið af rýrnandi jökli og feigum undir ísaldarlokin. Þá höfðu ísaskilin færzt suður fyrir Kjök Sú tilfærsla getur ekki stafað af öðru en því, að jökullinn hefur rýrnað örar og fyrr tekið upp norðan lands en sunnan. Eftir að jökullinn þynntist og skrið-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.