Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 22
lf) NÁTT Ú RU F RÆÐINGURINN 3. mynd. Tvö kerli jökulráka skerast á sömu klöpp, SV eldra og NV yngra, við bílveginn á Tjarnheiði. Myndin er tekin nær lóðrétt niður. — Ljósm. Guðm. Kjartansson. Fig. 3. Two intersecting sets of stria, SV (SW) ohler and NV (NW) younger, on the east side of Hvítárvatn. að kerfi af jökulrákum en það, sem fyrr var frá sagt á Bláfelli. Þessi kerfi eru misgömul. Það sem stefnir SV og S á Bláfelli, Bláfellshálsi og Skálpanesi, er eldra. Það er frá blómaskeiði ísaldarjökulsins, þegar hann þakti allt jafnlendi á íslandi og færði flest fjöll í kaf. Hitt kerfið, með stefnu N og NV á afréttunum austan Hvítár, er yngra. Það er grafið af rýrnandi jökli og feigum undir ísaldarlokin. Þá höfðu ísaskilin færzt suður fyrir Kjök Sú tilfærsla getur ekki stafað af öðru en því, að jökullinn hefur rýrnað örar og fyrr tekið upp norðan lands en sunnan. Eftir að jökullinn þynntist og skrið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.