Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1964, Qupperneq 33

Náttúrufræðingurinn - 1964, Qupperneq 33
N ÁT J' Ú RU F RÆ Ð I N G U RI N N 27 6. mynd. Fremst: Gjár og missignar hraunspildur uppi á suðurbrún Leggjabrjóts. Fjær: Hvítárvatn (t. h.) og óscyrar Fúlukvíslar, Hvítárnes (t. v.). Fjærst: Blá- fell, með smájökli í skál gegnt norðri. — Ljósm. G. K. Fig. 6. Foreground: Edge of Ihe Leggjabrjólur lava, cracked und lilted, due lo underlying ice melting after solidificalion of the lava. Middle: Lake Hvitúr- vatn and the delta of Ihe Fúlakvisl. Background: Bldfell with a small circjue glacier facing north. á nióti i'ylgir hún nákvæmlega hraunjaðrinum, með totum út úr og vikum inn í. Það væri ótrúleg tilviljun um misgengissprungu, sem stafaði ai höggun jarðskorpunnar. Ofan við brúnina er kriikkt af gjám, og missignum smáspildum í hrauninu (6. mynd). Þar er ein stór sigdæld, sporöskjulöguð, urn 1 km á lengd frá norðaustri til suðvesturs og 80—100 m djúp (samkv. korti). Umiiveriis hana liggja bogadregnar misgengis- sprungur, sums staðar fleiri en ein hlið við hlið, og stallur um hverja. Sumar eru gínandi gjár. En fyrir neðan hina háu og hlykkjóttu brún á austurmörkum hraunsins vottar ekki fyrir neinum sprungum eða misgengi í hin- um forna berggrunni, og er ekki ástæða til annars en ætla, að hann

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.