Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 32
126 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 12. mynd. Fjörumór í Seltjörn. Myndin tekin þegar háfjarað var. The submergeA pent in Seltjörn at lout tide. — l’lioto S. Thorarinsson. nokkru norðar en það fyrra, og fyrir milligöngu prófessors Martin Schwarzbachs í Köln fékk Þorleifur sýnishornið aldursákvarðað við háskólann í Heidelberg (Sig. Þórarinsson 1958b, bls. 98—99). Ber aldursákvörðununum svo vel saman, að telja má nær fullsannað, að sá hluti Seltjarnarbotns, sem þessi mór liggur á, liafi verið ris- inn úr sæ fyrir 9000 árum. Er þessi aldursákvörðun, ásamt aldurs- ákvörðun skelja á Suðurlandsundirlendinu og mónum undir Þjórs- árhrauni, næg til þess að sanna, að ris landsins hefur verið mjög ört árþúsundið næsta eftir yngra holtasóleyjarskeiðið. Fara nú að skýrast línurnar í afstöðubreytingum láðs og lagar hér sunnan- lands síðustu 10000 árin. Hins vegar vitum við enn lítið um af- stöðubreytingar á því tímabili, sem liggur 10000—15000 ár að baki vorum dögum og er þar mjög vant C14 aldursákvarðana. Má benda á skeljalögin í Saurbænum sem vænleg til fróðleiks í þessu sam- bandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.