Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 3

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 3
Núttúrujr. — 34. drgangur — 3. hejti — 97.—160. síða — Reylijavik, sept. 1964 Guðmundur Kjartansson, Sigurður Þórarinsson og Þorleifur Einarsson: C14-aldursákvarðanir á sýnishornum varðandi íslenzka kvarterjarðfræði Sigurður Þórarinsson: Inngangsorð Fyrir um tveimur áratugum, undir lok annarrar heimsstyrjaldar- innar, fann bandarískur kjarnvísindamaður, Willard F. Libby, upp tímatalsaðferð, sem brotið hefur nýtt blað í sögu kvarterjarðfræði og fornleifafræði, og færði höfundinum Nóbelsverðlaun fyrir afrek sitt, árið 1960. Þessi aðferð er nefnd C14 (les: sé fjórtán eða karbón fjórtán) aðferðin, en Carbon er vísindaheiti frumefnisins kolefnis. Grundvöllur aðferðarinnar er eftirfarandi: Vegna sífelldrar skot- hríðar geimgeisla á gufuhvolf jarðar myndast stöðugt órafhlaðnar eindir, neutrónur, einkum í efri lögum gufuhvolfsins. Þessar neutr- ónur, sem myndast vegna kjarnaklofnings í atómum lofttegunda, bindast nær allar atónrum venjulegs köfnunarefnis, N14, sem hefur atómþyngdina 14, en eftir að hafa bundið sig við eina neutrónu er atónrþyngd þess orðin 15, en það heldur sama sæti í frumefna- röðinni og sömu eiginleikum og venjulegt köfnunarefni. Það er senr sé orðið þungt köfnunarefni, N1B. Kjarni þessa þunga köfn- unarefnis er sjálfkleyfur. Úr honunr losnar þegar ein rafhlaðin eind eða prótóna. Við Jrað verður þyngdin aftur 14, en kjarninn hefur nrisst eina hleðslu og er nú orðið úr Jressu sanrsæta (ísótóp) kolefnis, og nefnist C14 eða Carbon14. Þessi kolefnissamsæta bindst súrefni eins og venjulegt kolefni og nryndar koltvíildi (koldíoxýð COa), sem í venjulegu tali er nefnt kolsýra, og lragar sér eins og venjulegt koltvíildi, er hefur kolefnis- samsæturnar C12 og C13 í mólekúlum sínunr. Við kolsýrunámið taka plönturnar til síir C14 ásanrt hinum kolefnissanrsætunum og mynda kolvetni, en dýr fá C14 í sig úr plöntunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.