Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 43
NÁTTÚRU FRÆÐINGURINN 137 Fjörumór í Stokksnesi (10) 6510 ± 100 ár (U 2) Jón Jónsson jarðfræðingur tók sýnishorn úr 3 m þykku mólagi á sjávarströndu í Stokksnesi í Hornafirði. Yfirborð sýnishornsins var 210 c:m í jöðru niðri og 200 cm undir haffleti um flóð, en neðraborðið 15 cm dýpra. Fast ofan við þann hluta jarðvegssniðsins, sem sýnishornið var tekið úr, eru miklar leifar af birki í mónum. Sýnishornið var aldursgreint af dr. Ingrid Olsson í Eðlisfræðistofn- un Háskólans í Uppsölum. Niðurstaðan sýnir, að lyrir h. u. b. 6500 árum lá sjávarborð a. m. k. 2 m lægra en nú að rniða við land í Hornafirði (Jón Jónsson 1957). Mór undir Skeiðarárjökli (11) 4970 ± 100 ár (U 77) A Skeiðarársandi hafa menn alloft fundið hnausa af mókenndum jarðvegi frarn komna undan Skeiðarárjökli. Þeir sýna, að jökullinn er að skafa burt leifarnar af fornri mómýri einhvers staðar í bæli sínu. Sumarið 1951 rannsakaði Jón Jónsson móhnaus einn, um 1 m3 að rúmmáli, sem hann fann 1 farvegi eftir Skeiðarárhlaupið 1948 um 500 m framan við jökulröndina. Sýnishorn af mónum var aldursákvarðað af Ingrid Olsson í Uppsölum (Jón Jcinsson 1960). Yiðarleifar í jarðvegi á Landbrotshrauni (12) 1710 ± 120 ár og 1910 ± 120 ár (U 3) Hjá Ytra-Dalbæ í Landbroti er jarðvegur yfir Landbrotshraun- inu með þykkasta móti, og hefur Jón Jónsson athugað snið af honum í bakka vatnsrásar, sem hefur grafizt niður á hraun. í neðanverðum bakkanum fann hann miklar gróðurleifar, „lurka- lag“, og var þó um 50—80 crn þykkt moldarlag þar undir ofan á hrauninu. Jón fékk sýnishorn af lurkalaginu aldursákvarðað af dr. Ingrid Olsson 1 Uppsölum árið 1957. Tvær ákvarðanir voru gerðar, og ber sæmilega saman, þar sem meðaltalið, 1810 ár, liggur innan skekkjutakmarka beggja. Þessi aldursgreining leiðir í ljós, að Land- brotshraunið er miklu eldra en fróðir menn höfðu áður getið sér til. Þorvaldur Thoroddsen taldi líklegt, að það hefði runnið skömmu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.