Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 63

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 63
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 157 blöndunum og úrvali, sem átti sér stað innan þeirrar tegundar, sem hún rekur ættir sínar til. Fjölbreytnin í náttúrunni á rætur sínar að rekja til hinna örfáu gagnlegu brigða, er verða til rneðal alls þess aragrúa stökkbreytinga, sem eru til ills fyrir óbornar kynslóðir og tegundina sjálfa. Blönd- un hinna góðu brigða eykur fjölbreytnina og bætir hana að mikl- um mun, og loks skilur hið náttúrlega úrval eftir ]iað eitt, sem bezt tekst að samlaga sig hinum ytri aðstæðum lífsins. Brigðir verða til í öllum lifandi verum, en þær geta aðeins blandazt ef þær koma fyrir í sömu tegundum, af því að víxlfrjóvgun er nauðsynleg til að slíkt geti orðið. En þótt svipaðar brigðir geti orðið til í skyld- um tegundum, stokkast þær á ólíkan hátt í liverri þeirra, og úr- valið velur aldrei á sama hátt í tveim tegundum. I>að er þetta, sem hefur aukið fjölbreytnina mest og valdið því, að engar tvær teg- undir hafa nokkru sinni verið eins, alveg eins og blöndun kona í litþráðum hverrar tegundar veldur því, að engir tveir einstaklingar geta nokkru sinni verið af nákvæmlega sörnu gerð. Og að því er við bezt vitum, eru því engin takmörk sett, hvert þróun fjölbreytn- innar getur leitt, af því að lögmál hennar eru lögmál hendingar- innar, sem enginn veit hvaðan kemur eða hvert fer. Sitt af Um beitilyng. Flestir þekkja beitilyng, enda er það algengt í mólendi og víðar. Eru ljósrauðar beitilyngsbreiðurnar forkunnar fagrar síðari hluta sumars. Beitilyngið er sígrænt að eðli til, en visnar þó stundum talsvert á berangri í hörðum vetrum. Blómin verða ljósföl en haldast að nokkru allan veturinn. Beitilyng er góð hunangsjurt, og setja menn erlendis býkúpurn- ar út í lyngið, þegar líður á sumarið. Lynghunang er gulbrúnt, seigt og mjög ilmríkt. Er því oft blandað í annað hunang. í Fær- eyjurn og víðar, þar sem býflugur vantar, lræva örsmá skordýr, sem kögurvængjur heita, beitilyngið. Kögurvængjur eru víða meindýr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.