Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 13
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 107 í stafrófsröð eftir aldri; Z er yngst allra Tungnárhrauna, en Y er „Stífluhraunið", sem myndaði lónið. Staðurinn, þar sem sýnishorn var tekið til C14-greiningar, er merktur með stjörnu. Map of the extinct lava-dammed lake „Krókslón— X, Y and Z are three different Tungná Lavas, of which X is the oldest and Z the youngest, while Y is the flow that dammed up the lake. The place where organic matter was samþled for C14 analysis is marked with an asterisk. — Lónsstæði = Area formerly covered by the lava-dammed lake. Strandlína == Shore-line. Hraun- brún = Lava-edge. Hraun = Postglacial lava. lón. Tungná rann í suðausturenda þess, en út úr vesturendanum yfir hraunstífluna sunnan við Sigöldu. Lónið var um 4 km2 að flatarmáli og mesta dýpi í því 30 m. Nú er það horfið, en strand- línan umhverfis lónsstæðið er glögg og liggur í 500 m hæð y. s. í þeirri hæð hefur vatnsborðið legið nokkurn veginn stöðugt allan þann tíma, sem afrennsli lónsins var yfir „Stífluhraunið“ sunnan við Sigöldu, því að Tungná hefur lítið sem ekkert unnizt að grafa sig niður í hraunklöppina. En á meðan hefur hún því sem næst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.