Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 62

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 62
156 N Á T T Ú R U F RÆÐINGURINN fæða af sér, komast fá á legg og örfá ná þeim þroska, að þau geti alið af sér næsta ættlið. Darwin taldi því, að þeir einir, sem hafi hlotið í vöggugjöf að vera hæfastir í lífsbaráttunni, geti lifað nógu lengi til að verða kynþroska, en hinir, sem hafa hlotið lélegri eiginleika, líða undir lok og hverfa. Það var skoðun Darwins, að úrvalið valdi mestu um þróun teg- undanna, og erfðafræðingar, sein telja sig fylgjendur þessarar kenningar, eru enn þeirrar skoðunar, að brigðir, blöndun þeirra, og úrval náttúrunnar myndi ekki aðeins fjölbreytnina innan teg- undanna og valdi því, að afbrigði og deilitegundir verði til, heldur skapi sömu fyrirbrigði tegundirnar sjálfar og eins ættkvíslir og ættir. Samkvæmt þessari skoðun, eru afbrigði og deilitegundir fyrirrennarar nýrra tegunda, en tegundirnar mynda síðan ættkvíslir og ættkvíslirnar ættir með úrvali einu saman. Rannsóknir, sem gerðar liafa verið síðustu áratugina tvo eða þrjá á ótal jurta- og dýrategundum, virðast hafa leitt í ljós, að Darwin og fylgjendur hans hafa verið of bjartsýnir, þegar jieir töldu tegundir verða til við úrval úr hinni ættgengu fjölbreytni. Vissulega er það rétt, að brigðir, blöndun þeirra og úrval, halda áfram að auka fjölbreytnina el'tir að ný tegund liefur orðið til, en við vitum ekki um eitt einasta dæmi þess, að Joessi rás þróunarinn- ar hafi skapað nýja tegund, heldur skapar hún eingöngu fjöl- breytnina innan tegundarinnar og eins afbrigði og deiltegundir. Jafnvel ólíkustu deiltegundir geta hæglega víxlfrjóvgazt og bland- azt og horfið aftur inn í sama hóp og þær komu úr í upphafi, af Jjví að þróun, sem veldur fjölbreytni, liefur engin áhrif á æxlunar- möguleika tegundarinnar. Jafnvel deiltegundir, sem eru afar ólík- ar að ytra útliti og vaxa við mjög ólíkar aðstæður langt hvor frá annari eru jafn langt frá því að verða tegundir eins og tilbrigði, sem eru ólík í einum eiginleika, og þær geta misst einkenni sín fljótt við einfalda víxlfrjóvgun. En góðar tegundir geta aftur á móti ekki getið af sér frjó afkvæmi með öðrum tegundunt, af því að lielzta einkenni þeirra er svokallaður æxlunarhemill, sem kemur í veg fyrir það, að þær geti snúið aftur til föðurhúsanna og horfið að nýju inn í þá tegund, sem þær Jmóuðust úr í upphafi. Þróun æxlunarhemilsins fer aðra rás en þróun fjölbreytninnar, ])ótt hæfni hverrar tegundar byggist fyrst og fremst á þeim brigðum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.