Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 31
NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN 125 tilliti til þess, hve auðvelt er að beita þar öskutímatali, þar sem bæði Heklulagið frá 1104 og Öræfajökulslagið frá 1362 er þar að finna. Viðarkol úr brúnu vikurlagi í Rangárbotnum (15) 2660 ± 80 ár (St. 814) í þeirri 11 m djúpu bolu í Rangárbotnum, sem áður var nefnd, var grábrúnt vikurlag 33 cm þykkt, 23 cm ofan við H3 en á milli þessara laga var foklag, aðallega úr H3 með tveimur svörtum ösku- lögum í (9. mynd, Cd 50). í grábrúna vikurlaginu voru kögglar allt að 5 cm í þvermál og neðantil í því lagi var talsvert af smá- um viðarkolamolum, og virðist sem þarna liafi verið eittbvert kjarr, er þetta vikurlag féll. Er vikurlagið vafalítið úr Heklu, og má rekja J:>að vestur um Landssveit og norðvestur um Hreppa. Við Haukur Tómasson sendum viðaikol úr Jjessu lagi til aldurs- ákvörðunar í Stokkliólmi, samtímis kolum úr H3 og borgaði Raf- orkumálaskrifstofan einnig Jressa aldursákvörðun. Getur komið sér vel að bafa Jretta lag aldursákvarðað í sambandi við gróðursögu- og jarðvegsmyndunarrannsóknir á svæði því, sem Jsað nær yfir, en útbreiðsla Jress hefur ekki verið kortlögð enn. Mór úr Seltjörn á Seltjarnarnesi (3) 9030 ± 280 ár (Y-247) 8780 ± 150 ár (H 404/370) Árið 1954 tók ég sýnishorn af eðjubornum mó, sem er neðst í fjörumólaginu í Seltjörn (9. og 12. mynd) og Jrví myndaður rétt eftir að land reis þarna úr sjó. Sýnishornið sendi ég til Yale og gaf aðeins upp, að aldurinn væri meiri en 5000 ár. Var aldursákvörðun- in birt, ásamt sniðum er sýna legu sýnisbornanna, í ritgerðinni Mórinn í Seltjörn. Nfr. 1956, bls. 185—186, en í sama befti Nfr. birtust einnig ritgerðir um Jrennan mó eftir Þorleif Einarsson og Jón Jónsson. Þessi aldursákvörðun mátti teljast mjög þýðingarmikil fyrir sögu afstöðubreytinga láðs og lagar á póstglasíal tíma. Þess vegna þótti öruggast, að treysta ekki á eina aldursákvörðun. Við Þorleifur Einarsson tókum Jrví annað sýnishorn af neðsta mólaginu í Seltjörn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.