Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 65

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 65
NÁTTÚRUFRÆÐJ NC.U RINN 159 Leilað að slœðingum o. fl. 1964. Árið 1963 birtist í Náttúrufræðingnum, bls. 166—186, ritgerðin „Slæðingar" eftir undirritaðan. Þar eð landnám slæðinganna er all-merkilegt fyrirbæri, skal liér bætt við nokkrum nýjum athug- unum. I. Slæðingar á Sauðárkróki 1964. Gulbrá, ljósatvítönn, akurtvítönn, arfanæpa og arfamustarður liér og hvar. Einnig krossfífill, útlend baldursbrá, bygg, rauðsmári, hélunjóli, akurarfi og brenninetla. Þrenningarfjóla vex og liér sem slæðingur. Sáðgrösin: Axhnoðapuntur, háliðagras, vallafoxgras, rý- gresi og sandfax slæðast út frá ræktun hér og á öllum stöðunum, sem nefndir eru hér á eftir. Húsapuntur, skriðsóley, græðisúra og hásveifgras vaxa og á öllum stöðunum, sem ýmist gamlir eða ný- legir slæðingar og verður ekki getið sérstaklega. II. Slæðingar í Vík í Mýrdal 1964. Gulbrá mikið, krossfífill, Spánarkerfill, akurstjarna (Agrostemma githago), naðurkollur (Echium vulgaré), arfanæpa, akurarfi, þistill. III. Slæðingar á Keyðartirði 1964. Mikill akurarfi. Hann vex í stórum breiðum í halla ofan brautar- skurðar í utanverðum kaupstaðnum. Ennfremur sáust fáeinir kross- fíflar, hélunjóli, arfanæpa og arfamustarður. IV. Slæðingar á Seyðisfirði 1964. Gulbrá talsverð, krossfífill, útlend baldursbrá, hóffífill, þistill, skógarkerfill, hélunjóli, arfanæpa, arfamustarður, bókhveiti og bygg. V. Engjamunablóm í Kolbcinsdal. 20. júlí 1964 leit ég eftir blómum í Kolbeinsdal í Skagafirði. Fyrir neðan bæinn Fjall, sem nýlega er kominn í eyði, gengur langt og bugðótt síki niður í á. Þarna, nærri eftir endilöngu síkinu, vex gróskulegt engjamunablóm (Myosotis palustre) í allstórum græð- um, alblómguðum. Var einkennilegt að sjá 30—40 cm hátt, blá- blómgað engjamunablómið vaxa innan um lófót, horblöðku, fergin, gulstör o. fl vatnajurtir. Hefur engjamunablómið líklega slæðzt úr blómagarði fyrir löngu, eða verið gróðursett þarna. Þrífst auðsjáan- lega prýðisvel í síkinu. Ingólfur Davíðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.