Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1933, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1933, Blaðsíða 9
NÁTTÚRUFR. 108 honum er ein röð af eggjum, og mótar fyrir þeim að utan. Eggin myndast innst í hverjum sepa, þar sem hann er mjóstur, en þok- ast þaðan smátt og smátt út í breiðari hluta sepans eftir því, sem þau vaxa. Loks kemst eggið alla leið út úr sepanum, út í hólfið, sem áður er getið. I veggjum þessa hólfs eru nokkrar sell- ur, sem eru því einkenni bún- ar, að hýsa í sér sveppi, sömii tegundar Og sveppina í mag- niynd. Lih að verpa eggjum. Með fótunum og r ^ - krókunum á afturbolnum heldur lúsin sér i háriö. anum. Aour 6n Gg'g'lö I6r Ul Rétt“fyrir aftan lúsina sést egg, sem hún er nýbúin hólfinu Og Út í leggöngin, hef- aö verpa, og límst hefir á hárið (Lieberkind). ir það fengið dálítinn svepp með sér í vöggugjöf, og svo þýðingar- mikil er auðsjáanlega vöggugjöf þessi frá hendi móðurinnar, að ekkert egg fer út í heiminn, án þess að fá nokkuð af sveppinum. l>egar unginn myndast við klak eggsins, fer nokkuð af þessum svepp í magavegginn, til þess að ljá lúsinni lið sitt við blóðsogið, en nokkuð fer þangað, sem seinna myndast kynfærin, til þess að margfaldast og „ganga í arf“ til komandi kynslóða. Áður en eggið segir skilið við líkama móðurinnar myndast um það lag af límkendu efni, og nú fyrst er það svo fullkomlega útbúið, að það geti farið út í heiminn, lúsin fer að verpa, nitin kemur til sögunn- ar. — Lýsnar verpa eggjum sínum, nit- inni, á hárin á lík- amanum eða hárin á fötunum, eftir því um hvaða teg- und lúsa er að ræða. Á 4. mynd er sýnt hvernig lúsin heldur sér „dauða- haldi“ í hárið, á meðan hún er að losa við sig nitina, klærnar á fótunum halda henni fastri að framan, en tveir 5. mynd. Lúsaegg (nit) klofin aö endilöngu. Til vinstri handar er nit meö unga fóstri. Svarti depillinn efst á myndinni, er svepp- hluti sá, sem egginu fylgdi frá móöurinni. í nitinni, sem sýnd er til hægri handar, hefir fóstrið náö meiri Jiroska, jivi |)ar er glöggt farið aö móta fyrir höfði, fótum, o. s. frv. Sveppurinn hefir fluzt, hann er aö komast í samband við magann (Lieberkind).

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.