Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1933, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1933, Blaðsíða 35
Mannætur Eftir mag. Árna Friðriksson, er ný stórfróðleg bók, sem al- þýða manna þarf að eignast. Um þessa bók segir próf. Guðm. Thoroddsen meðal annars: »Ég gæti trúað, að mörgum þætti fróðlegt að lesa um sníkju- dýr þau, sem þeir hafa sjálfir haft af persónuleg kynni og ekki siður um hin, sem þeir þekkja að eins litilsháttar af afspurn, en fá nú glögg deili á, enda er fyrsta skilyrðið til þess að geta varist snikjudýrum að þekkja þau og kröfur þær, sem þau gera til lifsins*. MENNTAMÁL mánaðarrit um uppeldis- og fræðslumál. Útgefandi: Ásgeir Ásgeirs- son. Afgreiðsla i Arnarhvoli. Árg. kostar 5.00 kr. Menntamál flytja margskonar fróðleik um helztu nýjungar á sviði uppeldis- og kennslumálanna, sem alla foreldra og aðstand- endur barna varðar um. Menntamál vilja auka samstarf og skiln- ing milli kennara og foreldra með því að ræða þau mál, sem stefna að því, að gera börnunum skólavistina sem heillavænlegasta. Nýjir kaupendur geta fengið eldri árganga Menntamála (I.—V.) fyrir hálfvirði. Yersl. Vísir Lautfaveg 1 Siml 555 Ein af stærstu og þekktustu nýlenduvöruverslunum borgarinnar. — M u n i ð: Versl. Vísir Laugaveg 1 Siml 555 Þeir, sem hafa látið binda Nátt- úrufræðinginn inn, eru nú beðnir að vitja hans sem allra fyrst á skrifstofu ísafoldarprentsmiðju Bandið kostar 1.40 kr.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.