Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1933, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1933, Blaðsíða 11
NÁTTÚRUFR. 105 og verður brátt að skipta um ham á ný, á fimta degi frá „fæð- ingunni“. Þegar lúsin er um viku gömul, skiptir hún urn ham í þriðja sinn, og er þá gjafvaxta. Brátt nær hún fundi þess, sem hjartað þráir, og strax byrja samfarir, því nitin frjóvgást í lík- ama móðurinnar. Þegar karl- og kvenlús eru í samförum, banga þær saman, og standa fyrst í stað á höfði, hér um bil lóðrétt. Lýsnar verða víst jafnaðarlega eitthvað um mánaðargamlar, og meðgöngutíminn er um 24 klukkustundir. Talið er, að hver kvenlús geti verpt um 200 eggjum, eða um 10 á dag, svo að ef gert er ráð fyrir, að einhver búi svo vel, að hafa á sér 10 lýs, 5 karllýs og 5 kvenlýs, skiptir fjöldinn þús- undum að mánuði liðnum, ef allt skeikar að sköp- uðu, því lýsnar eru fljótar að komast í gangið. 1 heimsstyrjöldinni miklu, kom upp ný veiki, sem áður var öldungis óþekkt, skotyrafasóttin. — Allra fyrst fór að bera á henni í skotgröfunum, en seinna varð vart við hana í herbúðum utan skot- grafanna, og loks varð hún mjög útbreidd. Eng- um fannst vafi vera á því, að þar væri um næman sjúkdóm að ræða. En nú var að finna sýkilinn, egginu hefir opnast, og vegi þá, sem honum væru færir manna á milli. 08 lúsin er að skríöa . or* út (Lieberkind). Sjukdómurmn geroi vart vio sig með hitaflogum, verkjum, höfuðveiki og þunglyndisköstum. f þessu ástandi var sjúk- lingurinn nokkra daga, og varð vanalega hress aftur innan skamms, en margir voru þó þeir, sem aldrei báru sjúkdómsins bætur. Allt var gert til þess að reyna að finna sýkilinn, en allt kom fyrir ekki, enginn hefir fundið hann ennþá, en lík- ur mæla með því, að hann sé gerill svo smár, að eigi verði hann séður með beztu smá- sjám. Þá var hin að- alspurningin, hvern- ig sýkillinn kæmist mann frá manni, en af því hvernig sjúk- „ ... .. „ , dómurinn hagaði 8. mynd. Lusaveiðar vlllimanna. Hver leitar öðrum lúsa, , ° og veiðinnar er neytt þegar i stað (Lieberkind). sér, Varð það ráðið,

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.