Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1934, Page 26

Náttúrufræðingurinn - 1934, Page 26
18 NÁTTÚRUFR. háveturinn, því þar hefir 1 merktur fugl náðst í des., 1. í jan. og 2 i febrúar. Heiðlóan er mjög ofsótt í írlandi, því þar er fjöldi manna (the plovernetters) sem leggja stund á lóuveiðar (og vepju- veiðar) ekki sízt með netum. Spóí (Numenius phaeopus islandicus Brehm). (Sjá kort II). Það litla, sem uppvíst er orðið, bendir á að spóinn fari yfir Bretland, Frakkland og Portúgal til Senegal, eða jafnvel lengra, úr þvi verða vitanlega seinni merkingar að skera. Um Bretland fer hann í september, en um Frakkland i október, og kemmst í þeim mánuði til Senegal. Á norðurferðinni á vor- i4. mynd. spói. in virðist hann koma við í Bretlandi. 15. Mynd. Tjaldur. Óðinshani (Phalaropus lobatus (L.)). íslenzkir, merktir óðinshanar, hafa einungis endurveiðst ná- lægt markstaðnum, ýmist haustið eftir að merkt var eða þá á hreiðri, einu eða tveimur árum seinna. Lóuþræll (Erolia alpina alpina (L)). Lóuþrællinn fer auðsjáanlega til vest- urstrandar Frakklands og’ Portúgals og heldur tryggð við átthagana um varp- timann (2. og 4. ára gamlir fuglar). 16. mynd. Lóuþrœll.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.