Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Síða 31

Náttúrufræðingurinn - 1934, Síða 31
NÁTTÚRUFR. 23 en sumar klofnuðu i tvær greinar, og flaug önnur greinin i suð- austur en hin í suðvestur. — Þetta er nú aðeins skoðun, en skoðanir eiga lítið skilt við tilraunastarfsemi eins og fuglamerk- ingar, og þess vegna hirðum við ekki meira um þær. Flestar tegundir halda tryggð við heimkynnið, hvort heldur sem vagga þeirra hefir staðið þar, eða þær hafa sjálfar átt þar hreiður, flestir hverfa fuglarnir aftur til gamla landsins, gamla staðarins, þeg- ar að þeir koma á vorin. Þó eru und- antekningar frá þessari reglu, en þar má nefna urtönd og gráönd, því eins og að framan er sýnt fram á, slást marg- ar þeirra í för með öndum frá Finn- landi, Svíþjóð eða Rússlandi, þegar þær leggja af stað norður á bóginn á vorin. Þetta er mjög merkileg staðreynd sem gefa verður náinn gaum. 27. mynd. Stelkur. 28. mynd. Hettumátur. Um leið og ég slæ botni í ritgerð þessa, vil ég votta öllum þeim bezta þakklæti mitt, sem lagt hafa skerf af mörkum til þess að ná þeim árangri, sem að framan er greindur. P. Skovgaard.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.