Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 8
164 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiii(iiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiii:mimiiiiiiMiiiiiiiiiii laga, bæSi í Hollandi og annars staðar. Dvaldist hann alls í Hol- landi um þriggja ára skeið. Og var hann þá meðal annars um hríð eftirlitsmaður með frægum grasgarði í Hartecamp, en þangað var safnað feiknum af hitabeltisplöntum frá nýlendum Hollendinga. •O/ÁV'. U.'../YUI j ( 4. v.<tt %{■ /‘ . . ,■ C (n f/r'.i , ( > t/U M, .-. ^ . V tu y.'i t erA <!.>t//i>W •>»,»'. f • •* “ ’ fc! ft* r'W'H JÍ». . V,.' i» CAROLI 1-lNNÆI, >•»■. I) O C T O * 1 S M I 0 i C I N t. SYSTEMA NATURÆ, R i: G N A T II I A N A T t. K .V. <V> r i m * » : C » Mflro s » r * r: I. A $' V. L > • O K I) I N h S., C E N K R A . & í PECIES, , ......................................• i p «' * i « > » < r « i * < t •>. T II O (» O * U M H A A » J OA !<’ N I * tfUKtt-MI -• <i K O Of Titilblað af frægasta riti Linné’s: „Systema Naturae". Hægra megin er titilblaðið eins og það leit út prentað, vinstra megin eftir handriti Linné’s. (Nat. Verd. 1935). Við þetta jókst þekking Linnés stórum, og reit hann margt þessi árin af hinum ágætustu ritum sínum. Hollendingar buðu honum hin beztu kjör, ef hann ílendist þar, en Linné fýsti nú mjög heim að vitja meyjarmálanna, og hélt hann því heim til Svíþjóðar árið 1738; var hann þá frægur orðinn um alla Evrópu, en hafði að heiman farið sem óþekktur og umkomulaus stúdent. Heima í Svíþjóð fékk hann að ýmsu leyti kuldalegar viðtökur. Sem vísindamaður fékk hann ekkert að starfa, en þá kom honum doktorsprófið í læknisfræði að góðu haldi. Tók hann nú að stunda lækningar í Stokkhólmi og hélt því áfram næstu þrjú árin. Að- sókn hafði hann litla í fyrstu, en hún jókst mjög, er hann hafði náð hylli Tessins greifa, sem miklu réð þá við hirðina og meðal heldra fólks í Stokkhólmi. Árið 1741 losnuðu tvö prófessorsemb- ætti í Uppsölum í læknisfræði og hlaut Linné annað þeirra eftir

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.