Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Síða 22

Náttúrufræðingurinn - 1936, Síða 22
178 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiimiiimmiiimmiiiimiiiiiiiiiimimimmiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiife Legsteinn Linné’s í dómkirkjunni í Uppsala. (Nat. Verd. 1935). Sumarið 1932 kom eg að Hammarby, landsetri Linnés, sem fyrr er getið. Húsin og landareignin er í eigu hins opinbera, og hefir mannvirkjum þar, húsum og skrúðgarði, verið haldið við sem lík- ast því, er var um daga Linnés. Húsin eru ekki mikil og fremur snauð af þægindum, er nútímamenn sækjast eftir. Skrúðgarður- inn er aftur á móti hinn sérkennilegasti, og fagur á að líta. Hon- um er skipt í reiti, og er plöntunum raðað í reitina eftir kerfi Linnés, þannig að hver hópurinn byggir sinn reit. Hefir hér verið nákvæmlega fylgt korti, er til var yfir garðinn frá hans hendi. Utan skrúðgarðsins er mestur hluti landareignarinnar sænskur barrskógur. Þar vaxa plönturnar hver innan um aðra reglulaust eins og þeirra er vandi í óræktaðri jörð, en óglöggir götuslóðar liðast þar innan um mosaþúfur granítsteina og kletta. Ósjálfrátt

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.