Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1936, Blaðsíða 9
NÁTTÚRTJFRÆÐINGURINN 165 lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilliiiiiui allmikið þjark og þref. í því emþætti sat hann síSan til dauSa- dags 10. janúar 1778. Starf Linnés sem læknis og kennara í læknisfræSi hefir aS mestu gleymzt vegna annara afreka hans. Samt eru til eftir hann allmörg rit læknisfræSilegs efnis. Eins og vænta má er hann í læknisfræSinni aS mestu barn sinnar samtíSar, en ýmislegt er þó aS finna í ritum hans, sem kalla má fyrirboSa hins nýja tíma. Hann leggur mikla áherzlu á aS kenna lærisveinum sínum heilsu- fræSi og fyrirbyggja þannig sjúkdóma, í staS þess aS sinna þeim þá fyrst, er þeir eru yfir skollnir. Mörg ráSa hans í þeim efnum eru á dagskrá enn í dag. Hann ritar gegn áfengisnautn, og er svo mikiS nýjabragS aS því riti hans, aS þaS hefir nýlega veriS gefiS út í „agitations“ augnamiSi. í ritgerS um skyrbjúg ráSleggur hann mönnum aS neyta nýmetis og jurtafæSu, og síSast en ekki sízt telur hann víst, aS fjöldi sjúkdóma stafi af smáverum, er taki sér bólfestu í líkamanum og aukist þar og margfaldist. Mun þar í fyrsta sinn vera bent á samband sjúkdóma og baktería. öfitr wöt SníifQi cáöljhili SfrMfí 174 8, ÍJifSTOCKHÖLMS Horlzoat, Jhcí.CARL IJKXÆI íhimávliúiuwr om 'Tnmtímúii. aíJttr1 .■tvj'.'f h ífti'itíB’.itiflS SÍBfí&JíÆÍaf efotf^oím Linné skrifaði einnig rit um brennivín. Þann- ig var titilblaðið að því. (Nat. Verden 1935). Ekki hafSi Linné lengi stundaS kennslu, er hróSur hans barst vítt um lönd. Þyrptust aS honum lærisveinar hvaSanæfa aS. Voru þeir ekki aSeins undir handleiSslu hans á vetrum, meSan háskól-

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.