Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 13

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 13
Agnar Ingólfsson og Arnþór Garðarsson: Fuglalíf á Seltjarnarnesi Teikningar eftir Arnþór GarSarsson. I. Inngangur. Grein þessi byggist að mestu á athugunum, sem við liöfum gert á fuglalífi Seltjarnarness á árunum 1952—1954. Auk þess höfum við tekið fáeinar eldri athuganir okkar með. Vitanlega hafa fleiri fugla- tegundir sézt á svæðinu en við höfum séð á þessum fáu árum, og all- miklar fuglaathuganir eru einnig í fórum ýmissa annarra athugenda. Frá október 1952 til mai 1953 fórum við venjulega tvisvar til þrisv- ar í viku um athuganasvæðið og stundum jafnvel daglega. Eftir það eru athuganirnar strjálli, venjulega um ein á viku. Flestar eru athug- anirnar í apríl, en fæstar í ágúst—september. Auk þess höfum við merkt fugla á svæðinu, að langmestu leyti unga, árin 1953 og 1954 ásamt Geiri Garðarssyni og Hannesi Blöndal. Þeim siðarnefnda er það að þakka, að blágæsin prýðir meðfylgjandi fuglaskrá. Við höfum skýrt langrækilegast frá varpfuglum svæðisins, en reynt að vera stutt- orðir um þá, sem ekki verpa. Eins og skráin ber með sér, höfum við alls séð 64 tegundir fugla á svæði því, sem athuganirnar ná til, en aðeins 14 þeirra eru þar varpfuglar. Seltjarnarnes er eins og kunnugt er nes það, er Reykjavík stendur á, en athuganir okkar ná aðeins yfir yzta hluta þess, Seltjarnarnes- hrepp, utan Eiðis og Vegamóta (mörkin sjást greinilega á kortinu). Við höfum einnig tekið hér með athuganir úr Gróttu, en ekki öðrum eyjum á Kollafirði. Flatarmál athugunarsvæðisins er um 2 km2, en þar af er um helmingurinn ræktað land. Hreppurinn er allmikið byggður (íbúafjöldi 1954 um 890), og fer byggðin vaxandi. Mest er byggðin í Lambastaðatúni og nágrenni. Auk þess í Valhúsahæð og milli hennar og Ness. Allt er Seltjarnar- nesið lóglent. Mesta hæð yfir sjó (30 m) er á Valhúsahæð, en ann- ars staðar nær nesið hvergi 7 m hæð nema í miðju Suðurnesi. Auk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.