Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 20

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 20
14 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 23. Smyrill (Falco columbar- ius). Sést helzt frá okt.—fehr., sjald- an í sept., marz og apríl. Alltaf stak- ir fuglar. 24. Rjúpa (Lagopus rnuíus). Hinn 12. apríl 1951 sást alhvítur karri á Valhúsahæð. 25. Tjaldur (Haematopus ost- ralegus). Algengur í fjörum allt ár- ið, á vorin og sumrin einnig á tún- um. Mest er um hann á veturna, þá oft 100—200. Auk varpfuglanna dveljast nokkrir geldfuglar á nesinu á sumrin. Tjaldurinn verpur í Suð- urnesi og á gröndunum (3—4 pör), oftast rétt ofan við sjávarmál, bæði í sandi og fíngerðri möl. Einstaka sinnum verpur hann líka í malar- blettum í móum, nokkuð frá sjó. Hreiðrið er aðeins dæld, og liggja eggin á nakinni jörðinni, án nokkurs undirlags. 1 13 hreiðrum athuguð- um var eggjafjöldinn þessi: I einu hreiðri voru 4 egg, í 8 voru 3 og í 4 voru 2 egg. Fyrstu hreiðrin, sem fullorpið er í, finnast um 10. maí, en allt til 5. júní finnast hreiður með óunguðum eggjum. Ef hætta steðjar að, er það ekki óalgengt, að ófleygir ungar syndi út á sjó og jafnvel kafi. Fullorðnir fuglar setjast einnig oft á sjóinn og barma sér, þegar komið er í námunda við ung- ana í fjörunni. Hinn 10. maí 1952 fannst tjaldshreiður á Bakkagranda með þremur nýorpnum eggjum. Þessum eggjum var rænt. Tíu dögum síðar fannst annað hreiðurs á sama stað, einnig með þremur nýorpnum eggjum, og var þeim líka rænt. En tíu dögum síðar (1. júni) fannst þar enn hreiður með þremur nýorpnum eggj- um. Þessum eggjum fékk hann loks að unga út. Valur. Smyrill.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.