Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1955, Qupperneq 24

Náttúrufræðingurinn - 1955, Qupperneq 24
18 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN með henni á vorín. í fyrstu eru aðeins fáir fuglar (um 10), en í lok apríl eru þeir um 50. Þeim fjölgar enn í byrjun maí, og um miðjan þann mánuð skipta þeir hundruðum, en síðan fækkar þeim aftur. Eins og aðrir varpfuglar hér, sem verpa í graslendi, er lóuþrællinn strjáll varpfugl. Hann verpur á mjög svipuðum stöðum og stelkur og hrossagaukur, en aðeins í Suðurnesi, og munu líklega verpa þar 3—5 pör. Af 3 hreiðrum voru tvö með 4 og eitt með 3 eggjum. Aðal- varptiminn virðist vera um mánaðamótin maí —júní, en stundum þó fyrr. T. d. fundust 2. júni 1953 nýklaktir ungar í Dal í Suðurnesi, og þeim eggjum mun því hafa verið orpið um 10. maí. Ungamir verða fleygir fyrri hluta júlímánaðar. Um miðjan þann mánuð kem- ur mikið af lóuþræl í viðbót (skiptir hundruðum), og í ágúst geta þeir skipt þúsundum. Eru það líklega umferðafarfuglar. Ungar klaktir hér rnunu að öllum líkindum fara í ágúst og jafnvel í júlí, því að ungi nýskriðinn úr eggi, merktur i Suðurnesi 24. júní 1953, var drepinn 23.8.1953 við Pointe de l’Aiguillon-sur-Mer, départ. de la Vendée, Frakklandi. Lóuþrælar eru þó algengir allan ágúst, en fa^kkar mjög í lok þess mánaðar, og um mánaðamótin sept.—okt. eru aðeins eftir um 20—30, og síðast hafa þeir sézt 11. okt. 1953, 5 saman. 37. Óðinshani (Phalaropus lobatus). Óðinshaninn fer fyrst að sjást seinni hluta maí (fyrsti fugl hefur sézt lð.maí). Hann sést allt sumarið, fram yfir 20. ágúst. Ef til vill verpa þeir einhvers staðar á nesinu. Flestir hafa þeir sézt 70 saman (í Dal 14. júlí 1954). 38. Kjói (Stercorarius parasiticus). Sést fyrst seinni hluta apríl. Sjást fáeinir fuglar allt sumarið fram í september (seinast 7. sept. 1953). Auk þess sást ljós kjói við Seltjörn 16. okt. 1954. 39. Stormmáfur (Larus canus). Allalgengur vetrargestur, sem sést reglulega frá sept.—apríl, en einnig í ágúst og í maí. Oftast fáir saman, sjást þó stundum 30—40 fuglar í einu. Eru þetta að lang- mestu leyti fullorðnir fuglar. 40. Silfurmáfur (Larus argentatus). Slæðingur sést á vetuma, frá októberbyrjun fram í marz, en er þó algengastur um háveturinn (des.—febr.). Hinn 29. apríl 1953 sást auk þess 1 silfurmáfur. 41. Litli svartbakur (Larus fuscus). Slæðingur sést frá marz fram í október (fyrst 8. marz 1953, seinast 10. okt. 1953). Koma þó aðallega um mánaðamótin marz—april. Algengastur er hann í apríl, en mun sjaldgæfari á sumrin. 42. Svartbakur (Larus marinus). Algengur allan ársins hring, en þó er mun meira af honum á veturna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.