Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 32

Náttúrufræðingurinn - 1955, Síða 32
26 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN l.mynd. Varpstöðvar hvítmáfsins á íslandi. — The breeding distribution of the Glaucous Gull in Iceland. núpi í landi Sigluness á Barðaströnd. 1 Látrabjargi eru ekki hvitmáfs- vörp, en vel getur þó verið, að einn og einn livítmáfur verpi þar á stangli, en því miður hefur mér ekki tekizt að afla áreiðanlegra heirn- ilda um það.1) Ég vil geta þess hér, að Bergsveinn Skúlason, fyrrum bóndi í Skálmarnesmúla, hefur frætt mig manna bezt um hvítmáfs- vörpin við Breiðafjörð, einkum í Barðastrandarsýslu, en hann er manna fróðastur um fuglalíf á þessum slóðum. Á Vestfjörðum norðan Bjargtanga eru engin hvitmáfsvörp, svo að vitað sé, nema í Tálkna milli Patreksfjarðar og Tálknafjarðar, en tal- ið er, að þar verpi slæðingur af hvítmáf. Ekki er heldur vitað til þess, að hvítmáfur verpi nokkurs staðar á Norðurlandi fyrr en kemur aust- ur á Langanesi. Þar hafa 2—3 hvítmáfspör um langt skeið orpið í sjávarbjörgum utan til á nesinu norðanverðu (utan við Skoruvik). Er ég var þar á ferð sumarið 1949, tókst mér þó ekki að finna nema eitt par, sem ég get fullyrt, að hafi verið þar verpandi. Á Austur- landi verpur hvitmáfurinn hvergi og ekki heldur á austanverðu Suð- 1) Eftir að þetta var skrifað, hef ég fengið areiðanlega vitneskju um það, að svolítill slæðingur af hvítmáfi verpi í Látrabjargi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.