Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1955, Qupperneq 49

Náttúrufræðingurinn - 1955, Qupperneq 49
Sitt af hverju Merkustu nýjungar í stjarnfrœðivísindum árið 1954 Harlow Shapley, prófessor í stjörnufræði við Harward-háskóla í Bandarikjunum, telur að eftirtaldar 10 nýjungar í stjarnfræðivísind- um heimsins séu hinar merkustu, er fram hafa komið á árinu 1954. 1) Meðal hinna fjölmörgu skýrslna og greinargerða um stjarn- fræðilegar rannsóknir og niðurstöður, sem styðjast. við þær upplýs- ingar, sem fá má af útvarpsbylgjum heimsrúmsins — skýrslna frá Hollandi, Englandi, Ástralíu, Bandaríkjunum og Kanada — ber eink- um að nefna framlag þeirra John D. Kraus og H. C. Ko, við verk- fræðideild Ohio-háskóla í Bandaríkjunum. Hafa þeir markað á kort mikinn hluta hins norðlæga himinhvolfs — hluta, sem ekki verður séður öðrum augum en þeim, sem næm eru fyrir iitgeislan, er nemur um 122 cm öldulengd. Fyrir þessa útgeislan markast okkar eigin vetr- arbraut mjögt skýrt, og ennfremur hinn skínandi hópur stjörnukerfa þeii’ra, sem sjást í Meyjarmerki, og þá mjög heitir dílar í merkjum Kentárs, Svans og Kassiopeiu. Hnattmyndaðar stjörnuþyrpingar eru þessu útvarpsauga þó enn ósýnilegar. 2) EnduiTeisn Po//co;;-stjörnustöðvarinnar, sem nú er endurreist í grennd við Leningrad á rústum síðustu heimsstyjaldar. Þar er aft- ur tekin til starfa visindastofnún, sem áður gegndi miklu hlutverki, bæði innanlands sem og á alþjóða vettvangi. Fyrir einni öld var þessi stofnun talin höfuðborg heims í stjarnvísindum. 3) Lokið var tveimur miklum framkvæmdum i stærðfræðilegum útreikningi stjarna. Við Lick-stöðina í Bandaríkjunum lauk forstjór- inn S. D. Shane, með aðstoð C. A. Wirtanen, hinum fyrsta áfanga í ljósmyndun stjarngeimsins, en það verk var ráðið og skipulagt fyrir mörgum árum af fyrri forstjóra stofnunarinnar, W. H. Wright. Og við Minnesota-háskóla lauk W. J. Luyten við yfirlit um eiginlega hreyfingu stjarna, og bætti 19,000 stjörnum við þann lista stjarna, sem hafa mælanlega hreyfingu. Rannsóknir þessar hafa staðið þrot- laust síðastliðin 25 ár.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.